Nú stendur yfir kosning á síðunni okkar á Facebook um val á bestu fjölmiðlakonu Íslands.
Álitsgjöfum okkar, lesendur Lífsins á Vísi, gefst kostur á að kjósa til klukkan 08:00 í fyrramálið bestu fjölmiðlakonu landsins á síðunni okkar á Facebook.
Taktu þátt og kjóstu hér.
Þá hafa Hrefna Rósa Sætran, María Sigrún Hilmarsdóttir, Guðný Helga Herbertsdóttir, Sólveig Bergmann og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir einnig verið tilnefndar.
*ATH kosningu er lokið.