Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Eik banka rauk upp um 7,5 prósent

Við skráningu Eik banka á markað.
Við skráningu Eik banka á markað.

Gengi hlutabréfa í Eik banka í Færeyjum hækkaði um 7,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gneig hlutabréfa Marels, sem hækkaði um 4,15 prósent, og Össurar, sem fór upp um 0,30 prósent.

Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Century Aluminum um 0,76 prósent.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,94 prósent og endaði í 864,6 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×