Svört skýrsla um aðbúnað togarasjómanna í Afríku 30. september 2010 11:59 MYND/EJF Bresk umhverfisverndarsamtök segja að aðbúnaður sjómanna á togurum við Vestur Afríku, sé hræðilegur, og kjörum þeirra megi líkja við þrælahald. Fjögur íslensk fyrirtæki gera út togara á þessum slóðum. Öll skipin sem um ræðir hafa leyfi til að selja fisk sinn á Evrópumarkað að því er fram kemur í Breska blaðinu Guardian, sem fjallar um skýrslu samtakanna Environmental Justice Foundation í dag. Fullyrt er í skýrslunni að áhafnir séu beittar ofbeldi, mennirnir fái ekki greitt, vegabréf séu tekin af þeim við komuna um borð og að sumir sjómannanna hafi ekki fengið að fara frá borði svo mánuðum og jafnvel árum skiptir. Þá er skortur á drykkjarvatni í sumum þessara togara. Fréttastofunni er kunnugt um fjögur íslensk fyrirtæki, sem gera út hátt í tíu togara á þessum slóðum. Ekki náðist í talsmenn þeirra fyrir fréttir, en Fréttastofan þekkir lítilsháttar til reksturs tveggja þeirra. Þau leigja veiðiheimildir af viðkomandi strandríkjum, og manna skip sín heimamönnum, samkvæmt samkomulagi við stjórnvöld, að yfirmönnum undanskildum, sem yfirleitt eru Íslendingar. Togarar þessara fyrirtækja eru, samkvæmt vitneskju Fréttastofunnar smíðaðir með kröfur vestrænna sjómanna og fiskkaupenda í huga, en Fréttastofan þekkir ekki til útgerðarhátta hinna þriggja fyrirtækjanna. Á heimasíðu The Guardian má sjá myndband frá samtökunum. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Bresk umhverfisverndarsamtök segja að aðbúnaður sjómanna á togurum við Vestur Afríku, sé hræðilegur, og kjörum þeirra megi líkja við þrælahald. Fjögur íslensk fyrirtæki gera út togara á þessum slóðum. Öll skipin sem um ræðir hafa leyfi til að selja fisk sinn á Evrópumarkað að því er fram kemur í Breska blaðinu Guardian, sem fjallar um skýrslu samtakanna Environmental Justice Foundation í dag. Fullyrt er í skýrslunni að áhafnir séu beittar ofbeldi, mennirnir fái ekki greitt, vegabréf séu tekin af þeim við komuna um borð og að sumir sjómannanna hafi ekki fengið að fara frá borði svo mánuðum og jafnvel árum skiptir. Þá er skortur á drykkjarvatni í sumum þessara togara. Fréttastofunni er kunnugt um fjögur íslensk fyrirtæki, sem gera út hátt í tíu togara á þessum slóðum. Ekki náðist í talsmenn þeirra fyrir fréttir, en Fréttastofan þekkir lítilsháttar til reksturs tveggja þeirra. Þau leigja veiðiheimildir af viðkomandi strandríkjum, og manna skip sín heimamönnum, samkvæmt samkomulagi við stjórnvöld, að yfirmönnum undanskildum, sem yfirleitt eru Íslendingar. Togarar þessara fyrirtækja eru, samkvæmt vitneskju Fréttastofunnar smíðaðir með kröfur vestrænna sjómanna og fiskkaupenda í huga, en Fréttastofan þekkir ekki til útgerðarhátta hinna þriggja fyrirtækjanna. Á heimasíðu The Guardian má sjá myndband frá samtökunum.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira