Lítið hægt að gera ef til uppsagna kemur Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. desember 2010 13:26 Grunnskólabörnum í Reykjavík hefur fækkað segir fræðslustjóri. Mynd/ Anton. Dæmi eru um að starfsfólk sé þegar farið að missa vinnuna í skólum, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Hann segir þá að í slíkum tilfellum hafi yfirleitt verið um að ræða tónlistarskóla eða grunnskóla. Hann segir að um sé að ræða einstaka uppsagnir. Ekki hafi komið til neinna hópuppsagna í stéttinni. Vísir sagði frá því í morgun að það stefnir í 400 milljóna króna halla á rekstri Menntasviðs Reykjavíkurborgar á þessu ári. Helmingurinn af rekstrarhallanum er tilkominn vegna launaliðar, að sögn fræðslustjóra. Skólarnir eru ofmannaðir vegna fækkunar skólabarna. „Ég hef svo sem ekki forsendur til að meta það hvort um ofmönnun er að ræða, af því að við höfum ekki upplýsingar um það hérna," segir Eiríkur. Hann útilokar það samt ekki. Eiríkur segir að sveitarfélög á Íslandi hafi brugðist misjafnlega við þeirri fjárþröng sem þau hafa staðið frammi fyrir. En hann segir að ef til vill sé ekkert hægt að gera í því ef til uppsagna kemur. „Það er búið að skera allt niður inn að beini. Það er nánast ekkert til sem heitir yfirvinna lengur þannig að ef launaliðurinn er að sliga þetta og menn telja sig vera með ofmönnun að þá er ekkert við því að segja," segir Eiríkur. Þá sé það hlutverk stéttarfélagsins að sjá til þess að lögum og reglum sé fylgt við uppsagnir. Tengdar fréttir Fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir Það stefnir í 400 milljóna króna halla á rekstri Menntasviðs Reykjavíkurborgar á þessu ári. Níu mánaða uppgjör var kynnt í menntaráði á fundi í síðustu viku. Ragnar Þorsteinsson segir að hallinn sé tilkominn vegna launaliðar annars vegar og hins vegar vegna annars kostnaðar sem erfitt hafi reynst að skera niður undanfarin tvö ár. 13. desember 2010 10:18 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Dæmi eru um að starfsfólk sé þegar farið að missa vinnuna í skólum, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Hann segir þá að í slíkum tilfellum hafi yfirleitt verið um að ræða tónlistarskóla eða grunnskóla. Hann segir að um sé að ræða einstaka uppsagnir. Ekki hafi komið til neinna hópuppsagna í stéttinni. Vísir sagði frá því í morgun að það stefnir í 400 milljóna króna halla á rekstri Menntasviðs Reykjavíkurborgar á þessu ári. Helmingurinn af rekstrarhallanum er tilkominn vegna launaliðar, að sögn fræðslustjóra. Skólarnir eru ofmannaðir vegna fækkunar skólabarna. „Ég hef svo sem ekki forsendur til að meta það hvort um ofmönnun er að ræða, af því að við höfum ekki upplýsingar um það hérna," segir Eiríkur. Hann útilokar það samt ekki. Eiríkur segir að sveitarfélög á Íslandi hafi brugðist misjafnlega við þeirri fjárþröng sem þau hafa staðið frammi fyrir. En hann segir að ef til vill sé ekkert hægt að gera í því ef til uppsagna kemur. „Það er búið að skera allt niður inn að beini. Það er nánast ekkert til sem heitir yfirvinna lengur þannig að ef launaliðurinn er að sliga þetta og menn telja sig vera með ofmönnun að þá er ekkert við því að segja," segir Eiríkur. Þá sé það hlutverk stéttarfélagsins að sjá til þess að lögum og reglum sé fylgt við uppsagnir.
Tengdar fréttir Fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir Það stefnir í 400 milljóna króna halla á rekstri Menntasviðs Reykjavíkurborgar á þessu ári. Níu mánaða uppgjör var kynnt í menntaráði á fundi í síðustu viku. Ragnar Þorsteinsson segir að hallinn sé tilkominn vegna launaliðar annars vegar og hins vegar vegna annars kostnaðar sem erfitt hafi reynst að skera niður undanfarin tvö ár. 13. desember 2010 10:18 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir Það stefnir í 400 milljóna króna halla á rekstri Menntasviðs Reykjavíkurborgar á þessu ári. Níu mánaða uppgjör var kynnt í menntaráði á fundi í síðustu viku. Ragnar Þorsteinsson segir að hallinn sé tilkominn vegna launaliðar annars vegar og hins vegar vegna annars kostnaðar sem erfitt hafi reynst að skera niður undanfarin tvö ár. 13. desember 2010 10:18