Ástandið verra í grennd við Port au Prince 17. janúar 2010 12:30 Upplýsingar um ástand mála í bæjum og borgum í grennd við Port au Prince á Haítí eru farnar að berast og benda þær til að eyðileggingin sé meiri þar en í höfuðborginni. Enn gengur erfiðlega að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa Haítí en hundruð þúsunda hafa varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. Verst er ástandið í borginni Leogane, 30 kílómetrum vestur af Port au Prince, en fréttamaður BCC sem þar er staddur segir að 90% allra húsa í borginni hafi hrunið í skjálftanum á þriðjudaginn og 20 til 30 þúsund manns hafi farist. Lítil sem engin hjálp hefur borist til borgarinnar þar sem hjálparsamtök virðast hafa einbeitt sér að höfuðborginni Port au Prince. Íbúar Leogane hafast við á ökrum í útjaðri borgarinnar og bíða eftir hjálp. Stærsta vandamál hjálparstarfsmanna á Haítí í augnablikinu er ekki skortur á nauðsynjavörum. Heldur hversu flókið það er að koma öllum þeim hjálpargögnum sem send hafa verið til landsins til þeirra sem eru þurfandi. Höfnin í höfuðborginni er óstarfhæf og flugvöllurinn annar ekki umferðinni. Það hjálpar ekki til að Haíti er í raun stjórnlaust. Þrír ráðherrar úr ríkisstjórn landsins létu lífið í skjálftanum og nokkrir þingmenn að auki. Forsætisráðherrann hefur sofið í bílnum sínum síðan á þriðjudag því húsið hans hrundi. Og ekki voru innviðir stjórnkerfis þessa fátæka lands traustir fyrir. Sem fyrr er heildartala látinni á reiki en varla hafa færri en 100 þúsund manns látist. Þeir sem stýra hjálparstarfinu á Haítí leggja mikið upp úr því að gera lítið úr óeirðum og gripdeildum en fréttamenn á vettvangi segja að um eitt þúsund manns hafi tekið þátt í götubardögum sem brutust út í Port au Prince í gær. Óeirðir sem þessar eru afleiðingar vaxandi óánægju á meðal íbúa sem varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Upplýsingar um ástand mála í bæjum og borgum í grennd við Port au Prince á Haítí eru farnar að berast og benda þær til að eyðileggingin sé meiri þar en í höfuðborginni. Enn gengur erfiðlega að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa Haítí en hundruð þúsunda hafa varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. Verst er ástandið í borginni Leogane, 30 kílómetrum vestur af Port au Prince, en fréttamaður BCC sem þar er staddur segir að 90% allra húsa í borginni hafi hrunið í skjálftanum á þriðjudaginn og 20 til 30 þúsund manns hafi farist. Lítil sem engin hjálp hefur borist til borgarinnar þar sem hjálparsamtök virðast hafa einbeitt sér að höfuðborginni Port au Prince. Íbúar Leogane hafast við á ökrum í útjaðri borgarinnar og bíða eftir hjálp. Stærsta vandamál hjálparstarfsmanna á Haítí í augnablikinu er ekki skortur á nauðsynjavörum. Heldur hversu flókið það er að koma öllum þeim hjálpargögnum sem send hafa verið til landsins til þeirra sem eru þurfandi. Höfnin í höfuðborginni er óstarfhæf og flugvöllurinn annar ekki umferðinni. Það hjálpar ekki til að Haíti er í raun stjórnlaust. Þrír ráðherrar úr ríkisstjórn landsins létu lífið í skjálftanum og nokkrir þingmenn að auki. Forsætisráðherrann hefur sofið í bílnum sínum síðan á þriðjudag því húsið hans hrundi. Og ekki voru innviðir stjórnkerfis þessa fátæka lands traustir fyrir. Sem fyrr er heildartala látinni á reiki en varla hafa færri en 100 þúsund manns látist. Þeir sem stýra hjálparstarfinu á Haítí leggja mikið upp úr því að gera lítið úr óeirðum og gripdeildum en fréttamenn á vettvangi segja að um eitt þúsund manns hafi tekið þátt í götubardögum sem brutust út í Port au Prince í gær. Óeirðir sem þessar eru afleiðingar vaxandi óánægju á meðal íbúa sem varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag.
Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira