Í tilefni af viðtali við Halldór Halldórsson Sigurður Magnússon skrifar 2. febrúar 2010 14:12 Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga , sagði í viðtali fyrir helgi að ríkisvaldið þyrfti að koma að vanda Álftaness, en ekki endilega með fjárframlögum og var ekki hægt að skylja orð hans öðruvísi en að sveitarfélagið þyrfti að sameinast öðru sveitarfélagi. Ekki sá Halldór ástæðu til þess að taka undir kröfu Álftnesinga um leiðréttingu á greiðslum frá Jöfnunarsjóði . Þó sýnir skýrsla að Álftanes þarf 150 - 200 milljón króna leiðréttingu árlega í viðbótarframlög til að standa fjárhagslega jafnfætis nágrannasveitarfélögum. Þessi mismunun gagnvart Álftanesi hefur viðgengist um árabil. Hvers vegna beitir Halldór, sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sér ekki fyrir leiðréttingu þótt stjórn samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafi ályktað til stuðnings Álftanesi? Hann er ef til vill að verja fjármuni Jöfnunarsjóðsins fyrir þéttbýlissveitarfélagi. Það er sjónarmið út af fyrir sig enda mörg sveitarfélög á landsbyggðinni með erfiðann rekstur, en ber ekki Halldóri að víkja landshlutasjónarmiðum til hliðar og meta alla mismunun, með sama hætti og gera kröfur á ríkisvald ef fjármuni vanta til að Jöfnunarsjóðurinn geti rækt hlutverk sitt.31% skatttekna Ísafjarðar koma frá Jöfnunarsjóði til Ísafjarðar Ég velti því fyrir mér hvort Halldór hafi ruglastí ríminu, um hlutverk sitt, en hann gegnir líka stöðu bæjarstjóra á Ísafirði . Bæjarsjóðurinn sem hann veitir forstöðu fær rúmlega 31 % skatttekna sinna frá Jöfnunarsjóðnum, á meðan Álftanes fær 15 %. Í tilefni af þögn Halldórs um réttmæta leiðréttingu til Álftaness fletti ég upp í Árbók um fjármál sveitarfélaganna vegna rekstrar 2008 og þar koma m.a. fram eftirfrarandi upplýsingar: Tekjur Ísafjarðabæjar frá Jöfnunarsjóði 2008 voru 619 milljónir eða 156 þúsund deilt á hvern íbúa . Á Álftanesi voru jöfnunargreiðslur 172 milljónir eða 68 þúsund á hvern íbúa. Hér munar tæpum 100 þúsundum á íbúa. Álftanes þyrfti u.þ.b. 150 milljónir til viðbótar til að stuðningur sjóðins væri sambærilegur í báðum sveitarfélögunum að teknu tilliti til íbúafjölda. Skoðum betur fjárhagsaðstæður í bæjunum tveimur áður en kemur til greiðslna frá Jöfnunarsjóði. Skatttekjur eru mjög sambærilegar, eða 345 þúsund á Ísafirði , deilt á hvern íbúa en 354 á Álftanesi. Kostnaður í bæjarsjóðum er líka sambærilegur, þannig er launakostnaður 308 þúsund á íbúa og annar rekstrarkostnaður 205 þúsund á íbúa á Ísafirði meðan þessi sami kostnaður er 298 þúsund og 192 þúsund á Álftanesi. Rekstur og skattekjur eru því sambærileg,- reyndar þrátt fyrir þá staðreynd að leikskólabörn eru u.þ.b. 60% fleirri hlutfallslega á Álftanesi og grunnskólabörn um 20% fleirri, sem undirstrikar góðan rekstur stofnana á Álftanesi í samanburði við Ísafjörð. Þetta hærra hlutfall barna og unglinga á Álftanesi ætti líka að hækka jöfnunargreiðslur frá sjóðnum til Álftaness, en gerir það ekki.Sjáfstæðismenn á Álftanesi skattleggja og skera niður En hvað sem öðru líður er kominn tími til að láta af því einelti sem Álftnesingar hafa mátt búa við í umræðunni um fjárhagsmál sín. Lítið sveitarfélag hefur skaðast um milljarða vegna efnahagshunsins en fyrir hafði það búið við mismunun varðandi Jöfnunargreiðlur í mörg ár. Talar ekki landstjórnin og forysta sveitarfélaganna um að hlífa börnum og unglingum við afleiðingum kreppunnar. Álftanes er barnmesta sveitarfélag landsins og þarf þó að búa við sérsköttun og stórfelldan niðurskurð á þjónustu vegna þess að mál þess fá ekki eðlilega leiðréttingu. Fyrirhugaður niðurskurður grunnþjónustu á Álftanesi bitnar mest á börnum og unglingum, en 80% niðurskurðaruins er á málaflokka uppeldis,fræðslu og æskulýðsmála. Sjálfstlæðismenn á Alþingi tala gegn skattaálögum til að rétta af stöðu ríkisjóðs en samþykkja skattaálögur og þjónustuskerðingu á Álftanes, sem viðbót við álögur ríkisvaldsins. Til viðbótar á að stöðva uppbyggingu í bæjarfélaginu og skila til baka óreglulegum tekjum fyrra árs , um 400 milljónir, sem meirihluti Á-lista aflaði. Allt er þetta í anda bölmóðs og svartsýni þegar þörf er á kjarki og bjartsýni. Ég kalla eftir réttlæti fyrir Álftnesinga, málefnalegri aðkomu yfirvalda með leiðréttingu á jöfnunargrreiðslum og endurskipulagningu lána og eigna vegna afleiðinga efnahagshrunsins. Höfundur er bæjarfulltrúi Á-lista á Álftanesi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga , sagði í viðtali fyrir helgi að ríkisvaldið þyrfti að koma að vanda Álftaness, en ekki endilega með fjárframlögum og var ekki hægt að skylja orð hans öðruvísi en að sveitarfélagið þyrfti að sameinast öðru sveitarfélagi. Ekki sá Halldór ástæðu til þess að taka undir kröfu Álftnesinga um leiðréttingu á greiðslum frá Jöfnunarsjóði . Þó sýnir skýrsla að Álftanes þarf 150 - 200 milljón króna leiðréttingu árlega í viðbótarframlög til að standa fjárhagslega jafnfætis nágrannasveitarfélögum. Þessi mismunun gagnvart Álftanesi hefur viðgengist um árabil. Hvers vegna beitir Halldór, sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sér ekki fyrir leiðréttingu þótt stjórn samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafi ályktað til stuðnings Álftanesi? Hann er ef til vill að verja fjármuni Jöfnunarsjóðsins fyrir þéttbýlissveitarfélagi. Það er sjónarmið út af fyrir sig enda mörg sveitarfélög á landsbyggðinni með erfiðann rekstur, en ber ekki Halldóri að víkja landshlutasjónarmiðum til hliðar og meta alla mismunun, með sama hætti og gera kröfur á ríkisvald ef fjármuni vanta til að Jöfnunarsjóðurinn geti rækt hlutverk sitt.31% skatttekna Ísafjarðar koma frá Jöfnunarsjóði til Ísafjarðar Ég velti því fyrir mér hvort Halldór hafi ruglastí ríminu, um hlutverk sitt, en hann gegnir líka stöðu bæjarstjóra á Ísafirði . Bæjarsjóðurinn sem hann veitir forstöðu fær rúmlega 31 % skatttekna sinna frá Jöfnunarsjóðnum, á meðan Álftanes fær 15 %. Í tilefni af þögn Halldórs um réttmæta leiðréttingu til Álftaness fletti ég upp í Árbók um fjármál sveitarfélaganna vegna rekstrar 2008 og þar koma m.a. fram eftirfrarandi upplýsingar: Tekjur Ísafjarðabæjar frá Jöfnunarsjóði 2008 voru 619 milljónir eða 156 þúsund deilt á hvern íbúa . Á Álftanesi voru jöfnunargreiðslur 172 milljónir eða 68 þúsund á hvern íbúa. Hér munar tæpum 100 þúsundum á íbúa. Álftanes þyrfti u.þ.b. 150 milljónir til viðbótar til að stuðningur sjóðins væri sambærilegur í báðum sveitarfélögunum að teknu tilliti til íbúafjölda. Skoðum betur fjárhagsaðstæður í bæjunum tveimur áður en kemur til greiðslna frá Jöfnunarsjóði. Skatttekjur eru mjög sambærilegar, eða 345 þúsund á Ísafirði , deilt á hvern íbúa en 354 á Álftanesi. Kostnaður í bæjarsjóðum er líka sambærilegur, þannig er launakostnaður 308 þúsund á íbúa og annar rekstrarkostnaður 205 þúsund á íbúa á Ísafirði meðan þessi sami kostnaður er 298 þúsund og 192 þúsund á Álftanesi. Rekstur og skattekjur eru því sambærileg,- reyndar þrátt fyrir þá staðreynd að leikskólabörn eru u.þ.b. 60% fleirri hlutfallslega á Álftanesi og grunnskólabörn um 20% fleirri, sem undirstrikar góðan rekstur stofnana á Álftanesi í samanburði við Ísafjörð. Þetta hærra hlutfall barna og unglinga á Álftanesi ætti líka að hækka jöfnunargreiðslur frá sjóðnum til Álftaness, en gerir það ekki.Sjáfstæðismenn á Álftanesi skattleggja og skera niður En hvað sem öðru líður er kominn tími til að láta af því einelti sem Álftnesingar hafa mátt búa við í umræðunni um fjárhagsmál sín. Lítið sveitarfélag hefur skaðast um milljarða vegna efnahagshunsins en fyrir hafði það búið við mismunun varðandi Jöfnunargreiðlur í mörg ár. Talar ekki landstjórnin og forysta sveitarfélaganna um að hlífa börnum og unglingum við afleiðingum kreppunnar. Álftanes er barnmesta sveitarfélag landsins og þarf þó að búa við sérsköttun og stórfelldan niðurskurð á þjónustu vegna þess að mál þess fá ekki eðlilega leiðréttingu. Fyrirhugaður niðurskurður grunnþjónustu á Álftanesi bitnar mest á börnum og unglingum, en 80% niðurskurðaruins er á málaflokka uppeldis,fræðslu og æskulýðsmála. Sjálfstlæðismenn á Alþingi tala gegn skattaálögum til að rétta af stöðu ríkisjóðs en samþykkja skattaálögur og þjónustuskerðingu á Álftanes, sem viðbót við álögur ríkisvaldsins. Til viðbótar á að stöðva uppbyggingu í bæjarfélaginu og skila til baka óreglulegum tekjum fyrra árs , um 400 milljónir, sem meirihluti Á-lista aflaði. Allt er þetta í anda bölmóðs og svartsýni þegar þörf er á kjarki og bjartsýni. Ég kalla eftir réttlæti fyrir Álftnesinga, málefnalegri aðkomu yfirvalda með leiðréttingu á jöfnunargrreiðslum og endurskipulagningu lána og eigna vegna afleiðinga efnahagshrunsins. Höfundur er bæjarfulltrúi Á-lista á Álftanesi.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun