Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 8. september 2010 13:46 Áhorfendur munu hafa af nógu að taka á næsta ári, þar sem 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1. Mynd: Getty Images FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira