Bílasala glæðist Höskuldur Kári Schram skrifar 30. október 2010 18:34 Sala á nýjum bifreiðum hefur verið að aukast. Formaður Bílgreinasambandsins telur botninum sé náð og að bílasala muni aukast um allt að 40 prósent á næsta ári. Bílamarkaðurinn hefur farið mjög illa út úr kreppunni og nánast hrundi á síðasta ári. Árið 2005 var eitt það besta í sögunni en þá keyptu íslendingar rúmlega 18 þúsund nýja fólksbíla. Í fyrra seldust rétt rúmlega tvö þúsund bílar en salan hefur hins vegar verið að aukast á þessu ári. Það var talað um það í fyrra að markaðurinn hefði hrunið, er botninum náð? „Við erum alveg sannfærðir um það að botninum er náð og botninn var í fyrra. Það verður ekki aftur svo að við séum að skrá hér rétt rúmlega tvö þúsund bíla," segir Sverrir V. Hauksson formaður Bílgreinasambandsins. Það eru þó ekki einstaklingar sem hafa verið að kaupa nýja bíla í ár heldur einkum fyrirtæki og þá helst bílaleigufyrirtæki. „Það er svona meginhlutinn af því sem er að gerast núna. Hlutfall fyrirtækja á móti einstaklingum í skráningu þessa árs er miklu miklu hærra heldur en í svona normal ári, þegar við horfum til áranna 2004, 5 og 6. Þá var miklu hærra hlutfall af skráðum fólksbílum á einstaklinga heldur en er núna." Sverrir telur að salan í ár fari upp í þrjú þúsund bíla og reiknar með frekari aukningu á næsta ári. „Spár bílaumboðanna sem ég hef heyrt, þær liggja svona á bilinu þrjú til fimm þúsund bílar. Ég gæti trúað að markaðurinn muni liggja einhversstaðar þarna á milli, svona kringum fjögur þúsund bíla fjögur til fimm þúsund bílar í besta falli." Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Sala á nýjum bifreiðum hefur verið að aukast. Formaður Bílgreinasambandsins telur botninum sé náð og að bílasala muni aukast um allt að 40 prósent á næsta ári. Bílamarkaðurinn hefur farið mjög illa út úr kreppunni og nánast hrundi á síðasta ári. Árið 2005 var eitt það besta í sögunni en þá keyptu íslendingar rúmlega 18 þúsund nýja fólksbíla. Í fyrra seldust rétt rúmlega tvö þúsund bílar en salan hefur hins vegar verið að aukast á þessu ári. Það var talað um það í fyrra að markaðurinn hefði hrunið, er botninum náð? „Við erum alveg sannfærðir um það að botninum er náð og botninn var í fyrra. Það verður ekki aftur svo að við séum að skrá hér rétt rúmlega tvö þúsund bíla," segir Sverrir V. Hauksson formaður Bílgreinasambandsins. Það eru þó ekki einstaklingar sem hafa verið að kaupa nýja bíla í ár heldur einkum fyrirtæki og þá helst bílaleigufyrirtæki. „Það er svona meginhlutinn af því sem er að gerast núna. Hlutfall fyrirtækja á móti einstaklingum í skráningu þessa árs er miklu miklu hærra heldur en í svona normal ári, þegar við horfum til áranna 2004, 5 og 6. Þá var miklu hærra hlutfall af skráðum fólksbílum á einstaklinga heldur en er núna." Sverrir telur að salan í ár fari upp í þrjú þúsund bíla og reiknar með frekari aukningu á næsta ári. „Spár bílaumboðanna sem ég hef heyrt, þær liggja svona á bilinu þrjú til fimm þúsund bílar. Ég gæti trúað að markaðurinn muni liggja einhversstaðar þarna á milli, svona kringum fjögur þúsund bíla fjögur til fimm þúsund bílar í besta falli."
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira