Handbolti

Ólafur Stefánsson í úrvalsliði EM

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Leena Manhart
Mynd/Leena Manhart

Ólafur Stefánsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta sem lýkur í dag með úrslitaleik Króatíu og Frakklands. Hann er eini Íslendingurinn sem er í úrvalsliðinu.

Ólafur var einnig valinn í lið mótsins á EM 2002 og 2006.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×