Góð stemning í Austurbæ 4. september 2010 08:30 Gunnari Helgasyni gengur ágætlega að leikstýra félaga sínum Felix Bergsyni í Buddy Holly. Fréttablaðið/stefán Það var ný lykt í loftinu í Austurbæ þegar Fréttablaðið bar að garði til að kíkja á fyrsta rennslið á söngleiknum Buddy Holly. Það er greinilegt að líf er komið í gamla Austurbæjarbíó en áætluð frumsýning á söngleiknum er í byrjun október. „Þetta gengur vonum framar en það er bara vika síðan allur hópurinn hittist í samlestur svo það má segja að allt sé að smella,“ segir Gunnar Helgason leikstjóri brosandi með annað augað á sviðinu þar sem Ingólfur Þórarinsson, sem leikur aðalhlutverkið eða sjálfan Buddy Holly, er að æfa eitt lagið með hljómsveitinni. „Hann er að standa sig mjög vel og má kannski segja framar öllum vonum. Ingó er svona að kynnast þessu leikhúslífi í fyrsta sinn og ég held að honum líki það ágætlega nema hann þolir ekki upphitunaræfingar leikara. Finnst eitthvað hallærislegt að þykjast synda og góla út í loftið til að hita sig upp,“ segir Gunnar og bætir við að Ingó sé nú vanur öðruvísi upphitunaræfingum úr fótboltanum. Felix Bergsson fer með hlutverk The Big Bopper í sýningunni ásamt öðrum litlum hlutverkum. Gunnar og Felix eru vel þekkt tvíeyki og hafa unnið saman lengi „Það er mjög gaman að fá að leikstýra Felix en ég verð eiginlega að segja að hann er óþekkastur af öllum í hópnum. Þegar ég er að reyna að leikstýra er það hann sem er að pískra. Hann lætur illa að stjórn, allavega minni. Stundum,“ segir Gunnar hlæjandi en Felix ber Gunnari vel söguna „Hann er alveg frábær leikstjóri og þetta er búið að vera mjög skemmtilegt hingað til. Klárir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref og mjög góðir,“ segir Felix. alfrun@frettabladid.is góð tilþrif Ingólfi Þórarinssyni gengur vel að að lagast leikshúslífinu en hann þolir ekki upphitunaræfingar leikara að sögn Gunnars. Þéttir Hljómsveitin í sýningunni hefur verið að stilla saman strengi sína í sumar og eru búnir að taka upp plötu með lögum úr sýningunni. Austurbær er orðinn hvítur og verið er gera húsið upp fyrir frumsýningu söngleiksins. Þa Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Það var ný lykt í loftinu í Austurbæ þegar Fréttablaðið bar að garði til að kíkja á fyrsta rennslið á söngleiknum Buddy Holly. Það er greinilegt að líf er komið í gamla Austurbæjarbíó en áætluð frumsýning á söngleiknum er í byrjun október. „Þetta gengur vonum framar en það er bara vika síðan allur hópurinn hittist í samlestur svo það má segja að allt sé að smella,“ segir Gunnar Helgason leikstjóri brosandi með annað augað á sviðinu þar sem Ingólfur Þórarinsson, sem leikur aðalhlutverkið eða sjálfan Buddy Holly, er að æfa eitt lagið með hljómsveitinni. „Hann er að standa sig mjög vel og má kannski segja framar öllum vonum. Ingó er svona að kynnast þessu leikhúslífi í fyrsta sinn og ég held að honum líki það ágætlega nema hann þolir ekki upphitunaræfingar leikara. Finnst eitthvað hallærislegt að þykjast synda og góla út í loftið til að hita sig upp,“ segir Gunnar og bætir við að Ingó sé nú vanur öðruvísi upphitunaræfingum úr fótboltanum. Felix Bergsson fer með hlutverk The Big Bopper í sýningunni ásamt öðrum litlum hlutverkum. Gunnar og Felix eru vel þekkt tvíeyki og hafa unnið saman lengi „Það er mjög gaman að fá að leikstýra Felix en ég verð eiginlega að segja að hann er óþekkastur af öllum í hópnum. Þegar ég er að reyna að leikstýra er það hann sem er að pískra. Hann lætur illa að stjórn, allavega minni. Stundum,“ segir Gunnar hlæjandi en Felix ber Gunnari vel söguna „Hann er alveg frábær leikstjóri og þetta er búið að vera mjög skemmtilegt hingað til. Klárir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref og mjög góðir,“ segir Felix. alfrun@frettabladid.is góð tilþrif Ingólfi Þórarinssyni gengur vel að að lagast leikshúslífinu en hann þolir ekki upphitunaræfingar leikara að sögn Gunnars. Þéttir Hljómsveitin í sýningunni hefur verið að stilla saman strengi sína í sumar og eru búnir að taka upp plötu með lögum úr sýningunni. Austurbær er orðinn hvítur og verið er gera húsið upp fyrir frumsýningu söngleiksins. Þa
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira