Tók tónlistarmyndband upp á síma 26. júlí 2010 10:15 Ísak Winther grafískur hönnuður tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt á venjulegan farsíma. „Ég þurfti bara að hlaða símann einu sinni í þennan eina og hálfa dag sem tökurnar stóðu yfir," segir Isak Winther grafískur hönnuður sem tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt en það sem þykir óvanalegt við myndabandið er að það var allt tekið upp gegnum myndavél á síma. „Ég er ánægður með útkomuna en við vildum búa til ákveðna stemmingu í kringum lagið. Gera þetta svona aðgengilegra fyrir fólk með því að nota þessa tækni. Sýna fólki að það er ekkert mál enda flestir símar komnir með flotta tækni sem hægt er að leika sér með," segir Ísak og bætir við að myndbandið hafi alltaf átt að vera ódýrt í framleiðslu. „Við vildum ekki gera myndaband í háskerpu með óhreyfðum römmum heldur var það þetta símamyndabandútlit sem við vorum að sækjast eftir. Gera eitthvað sem allir geta gert sjálfir í sínum símum." Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu er lagið Þriggja daga vakt samstarf hljómsveitanna NýDönsk, Gus Gus og Hjaltalín en sveitirnar munu koma fram á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíð sem gengur undir sama nafni. „Við vorum alveg svakalega heppin að fá Daníel Ágúst Haraldsson með okkur í lið en hann leikur aðalhlutverkið í myndabandinu ásamt nokkrum statistum, en hann er náttúrulega öllu vanur," segir Ísak en þetta er í fyrsta sinn sem hann tekur upp tónlistarmyndband. Í sjálfu myndbandinu eru dansandi krakkar sem munstraða kassa á hausnum í stóru hlutverki. „Við vöktum mikla athygli hvert sem við fórum að taka upp enda ekki vanalegt að sjá dansandi fólk með kassa á hausnum víðs vegar um borgin. Þetta var mjög gaman," segir Ísak að lokum. -áp Myndbandið má sjá hér. Tengdar fréttir Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
„Ég þurfti bara að hlaða símann einu sinni í þennan eina og hálfa dag sem tökurnar stóðu yfir," segir Isak Winther grafískur hönnuður sem tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt en það sem þykir óvanalegt við myndabandið er að það var allt tekið upp gegnum myndavél á síma. „Ég er ánægður með útkomuna en við vildum búa til ákveðna stemmingu í kringum lagið. Gera þetta svona aðgengilegra fyrir fólk með því að nota þessa tækni. Sýna fólki að það er ekkert mál enda flestir símar komnir með flotta tækni sem hægt er að leika sér með," segir Ísak og bætir við að myndbandið hafi alltaf átt að vera ódýrt í framleiðslu. „Við vildum ekki gera myndaband í háskerpu með óhreyfðum römmum heldur var það þetta símamyndabandútlit sem við vorum að sækjast eftir. Gera eitthvað sem allir geta gert sjálfir í sínum símum." Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu er lagið Þriggja daga vakt samstarf hljómsveitanna NýDönsk, Gus Gus og Hjaltalín en sveitirnar munu koma fram á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíð sem gengur undir sama nafni. „Við vorum alveg svakalega heppin að fá Daníel Ágúst Haraldsson með okkur í lið en hann leikur aðalhlutverkið í myndabandinu ásamt nokkrum statistum, en hann er náttúrulega öllu vanur," segir Ísak en þetta er í fyrsta sinn sem hann tekur upp tónlistarmyndband. Í sjálfu myndbandinu eru dansandi krakkar sem munstraða kassa á hausnum í stóru hlutverki. „Við vöktum mikla athygli hvert sem við fórum að taka upp enda ekki vanalegt að sjá dansandi fólk með kassa á hausnum víðs vegar um borgin. Þetta var mjög gaman," segir Ísak að lokum. -áp Myndbandið má sjá hér.
Tengdar fréttir Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“