Tók tónlistarmyndband upp á síma 26. júlí 2010 10:15 Ísak Winther grafískur hönnuður tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt á venjulegan farsíma. „Ég þurfti bara að hlaða símann einu sinni í þennan eina og hálfa dag sem tökurnar stóðu yfir," segir Isak Winther grafískur hönnuður sem tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt en það sem þykir óvanalegt við myndabandið er að það var allt tekið upp gegnum myndavél á síma. „Ég er ánægður með útkomuna en við vildum búa til ákveðna stemmingu í kringum lagið. Gera þetta svona aðgengilegra fyrir fólk með því að nota þessa tækni. Sýna fólki að það er ekkert mál enda flestir símar komnir með flotta tækni sem hægt er að leika sér með," segir Ísak og bætir við að myndbandið hafi alltaf átt að vera ódýrt í framleiðslu. „Við vildum ekki gera myndaband í háskerpu með óhreyfðum römmum heldur var það þetta símamyndabandútlit sem við vorum að sækjast eftir. Gera eitthvað sem allir geta gert sjálfir í sínum símum." Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu er lagið Þriggja daga vakt samstarf hljómsveitanna NýDönsk, Gus Gus og Hjaltalín en sveitirnar munu koma fram á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíð sem gengur undir sama nafni. „Við vorum alveg svakalega heppin að fá Daníel Ágúst Haraldsson með okkur í lið en hann leikur aðalhlutverkið í myndabandinu ásamt nokkrum statistum, en hann er náttúrulega öllu vanur," segir Ísak en þetta er í fyrsta sinn sem hann tekur upp tónlistarmyndband. Í sjálfu myndbandinu eru dansandi krakkar sem munstraða kassa á hausnum í stóru hlutverki. „Við vöktum mikla athygli hvert sem við fórum að taka upp enda ekki vanalegt að sjá dansandi fólk með kassa á hausnum víðs vegar um borgin. Þetta var mjög gaman," segir Ísak að lokum. -áp Myndbandið má sjá hér. Tengdar fréttir Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
„Ég þurfti bara að hlaða símann einu sinni í þennan eina og hálfa dag sem tökurnar stóðu yfir," segir Isak Winther grafískur hönnuður sem tók upp myndband við lagið Þriggja daga vakt en það sem þykir óvanalegt við myndabandið er að það var allt tekið upp gegnum myndavél á síma. „Ég er ánægður með útkomuna en við vildum búa til ákveðna stemmingu í kringum lagið. Gera þetta svona aðgengilegra fyrir fólk með því að nota þessa tækni. Sýna fólki að það er ekkert mál enda flestir símar komnir með flotta tækni sem hægt er að leika sér með," segir Ísak og bætir við að myndbandið hafi alltaf átt að vera ódýrt í framleiðslu. „Við vildum ekki gera myndaband í háskerpu með óhreyfðum römmum heldur var það þetta símamyndabandútlit sem við vorum að sækjast eftir. Gera eitthvað sem allir geta gert sjálfir í sínum símum." Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu er lagið Þriggja daga vakt samstarf hljómsveitanna NýDönsk, Gus Gus og Hjaltalín en sveitirnar munu koma fram á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíð sem gengur undir sama nafni. „Við vorum alveg svakalega heppin að fá Daníel Ágúst Haraldsson með okkur í lið en hann leikur aðalhlutverkið í myndabandinu ásamt nokkrum statistum, en hann er náttúrulega öllu vanur," segir Ísak en þetta er í fyrsta sinn sem hann tekur upp tónlistarmyndband. Í sjálfu myndbandinu eru dansandi krakkar sem munstraða kassa á hausnum í stóru hlutverki. „Við vöktum mikla athygli hvert sem við fórum að taka upp enda ekki vanalegt að sjá dansandi fólk með kassa á hausnum víðs vegar um borgin. Þetta var mjög gaman," segir Ísak að lokum. -áp Myndbandið má sjá hér.
Tengdar fréttir Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina. Þá snýst allt um helgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt. Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Þriggja daga vaktin á Facebook. 14. júlí 2010 12:45