Erlent

Samkynhneigðir bíða niðurstöðu dómstóla í Kaliforníu

Búist er við niðurstöðu dómstóla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum um hjónaband samkynhneigðra á næstu dögum eða vikum. Réttarhöldin snúast um hvort dómstólar muni afnema bann við hjónaböndum samkynhneigðra sem kjósendur ríkisins samþykktu í eins konar þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir tæpum tveimur árum.

Réttarhöld hafa staðið yfir í hálft ár og lauk meðferð málsins í gær með tilfinningaþrungnum lokamálflutningi lögmanna í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×