Erlent

Sala á marijúana leyfð í New Jersey

Frá Bandaríkjunum. Mynd/AP
Frá Bandaríkjunum. Mynd/AP

New Jersey-ríki í Bandaríkjunum hefur nú sett lög sem heimila sölu á marijúana í lækningaskyni og er búist við að ríkisstjórinn staðfesti lög þess efnis í dag. Frá þessu er greint í New York Times í dag.

Lengi hafa verið harðar deilur vestanhafs um hvort heimila eigi læknum að skrifa upp á marijúana til að lina þjáningar langveikra, en sumir telja það heppilegt í ákveðnum tilfellum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×