Leiðin úr kreppunni Stefán Ólafsson skrifar 28. maí 2010 06:00 Að missa vinnuna til lengri tíma er dauðans alvara. Að missa húsnæði ofan af fjölskyldunni er líka dauðans alvara. Að reka grunnskóla, orkuveitu, velferðarþjónustu og samgöngukerfi er alvörumál. Að ráðstafa miklum skattpeningum almennings er mikið ábyrgðar- og alvörumál. Við Íslendingar súpum nú seyðið af því að hafa látið róttæka frjálshyggjumenn leiða samfélagið í þrot. Frjálshyggjumenn höfðu oftrú á markaði, auðmönnum og bröskurum og leyfðu þeim að ræna samfélagið. Í krafti afskiptaleysisstefnu frjálshyggjunnar stigu stjórnmálamenn til hliðar og gerðust áhorfendur þegar auðmenn sugu fé út úr bönkum og fyrirtækjum og skildu eftir fjallháar skuldir hvert sem litið er. Samfélagið þarf nú að takast á við það. Þessi skelfilega framvinda sem varð frá um 1998 til 2008 á að vera okkur öllum alvöru lexía. Við þurfum að bregðast við af festu. Efla lýðræðið og stjórnsýsluna, en hemja markaðinn og auðmennina. Stjórnmál þurfa að vera þess megnug að verja hag almennings gegn sérhagsmunum gráðugra braskara. Ríkisstjórnin sem nú situr hefur sett sér að sækja fyrirmyndir til norrænu velferðarríkjanna. Það er gott því þar er að finna farsælustu samfélög jarðarinnar. Ríkisstjórnin er reyndar að ná mikilvægum árangri við endurreisnina, þrátt fyrir óvenju erfiðar aðstæður og mikið mótlæti. Borgaryfirvöld hafa líka stórt hlutverk í endurreisninni. Þótt stjórnmál frjálshyggjunnar í Sjálfstæðisflokknum hafi brugðist með skelfilegum afleiðingum eigum við ekki að afneita lýðræðinu. Við eigum að bæta það. Stefna því í rétta átt. Saga 20. aldarinnar kennir okkur að jafnaðarmenn hafa haft bestu stefnuna til að vinna bug á djúpum kreppum. Það var reyndin í kreppunni miklu á 4. áratugnum, bæði hjá norrænu þjóðunum og á stjórnartíma Roosevelt forseta í Bandaríkjunum. Svo er enn. Við Reykvíkingar eigum nú að kjósa heiðarlega fulltrúa slíkra sjónarmiða í Samfylkingu, VG eða Framsóknarflokki. Við eigum að forðast frjálshyggjufólk og ábyrgðarlausa grínara sem mæla glottandi með kókaínneyslu. Þetta er alvörumál. Lýðræðið á að efla en ekki gera það hlægilegra en varð á frjálshyggjutímanum. Vettvangur grínaranna er bestur annars staðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Sjá meira
Að missa vinnuna til lengri tíma er dauðans alvara. Að missa húsnæði ofan af fjölskyldunni er líka dauðans alvara. Að reka grunnskóla, orkuveitu, velferðarþjónustu og samgöngukerfi er alvörumál. Að ráðstafa miklum skattpeningum almennings er mikið ábyrgðar- og alvörumál. Við Íslendingar súpum nú seyðið af því að hafa látið róttæka frjálshyggjumenn leiða samfélagið í þrot. Frjálshyggjumenn höfðu oftrú á markaði, auðmönnum og bröskurum og leyfðu þeim að ræna samfélagið. Í krafti afskiptaleysisstefnu frjálshyggjunnar stigu stjórnmálamenn til hliðar og gerðust áhorfendur þegar auðmenn sugu fé út úr bönkum og fyrirtækjum og skildu eftir fjallháar skuldir hvert sem litið er. Samfélagið þarf nú að takast á við það. Þessi skelfilega framvinda sem varð frá um 1998 til 2008 á að vera okkur öllum alvöru lexía. Við þurfum að bregðast við af festu. Efla lýðræðið og stjórnsýsluna, en hemja markaðinn og auðmennina. Stjórnmál þurfa að vera þess megnug að verja hag almennings gegn sérhagsmunum gráðugra braskara. Ríkisstjórnin sem nú situr hefur sett sér að sækja fyrirmyndir til norrænu velferðarríkjanna. Það er gott því þar er að finna farsælustu samfélög jarðarinnar. Ríkisstjórnin er reyndar að ná mikilvægum árangri við endurreisnina, þrátt fyrir óvenju erfiðar aðstæður og mikið mótlæti. Borgaryfirvöld hafa líka stórt hlutverk í endurreisninni. Þótt stjórnmál frjálshyggjunnar í Sjálfstæðisflokknum hafi brugðist með skelfilegum afleiðingum eigum við ekki að afneita lýðræðinu. Við eigum að bæta það. Stefna því í rétta átt. Saga 20. aldarinnar kennir okkur að jafnaðarmenn hafa haft bestu stefnuna til að vinna bug á djúpum kreppum. Það var reyndin í kreppunni miklu á 4. áratugnum, bæði hjá norrænu þjóðunum og á stjórnartíma Roosevelt forseta í Bandaríkjunum. Svo er enn. Við Reykvíkingar eigum nú að kjósa heiðarlega fulltrúa slíkra sjónarmiða í Samfylkingu, VG eða Framsóknarflokki. Við eigum að forðast frjálshyggjufólk og ábyrgðarlausa grínara sem mæla glottandi með kókaínneyslu. Þetta er alvörumál. Lýðræðið á að efla en ekki gera það hlægilegra en varð á frjálshyggjutímanum. Vettvangur grínaranna er bestur annars staðar.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun