Innlent

Sendinefnd AGS fundar um fjórðu endurskoðun

Steingrímur hittir sendinefnd AGS sem kom til landins í dag
Steingrímur hittir sendinefnd AGS sem kom til landins í dag
Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum kom til Íslands í dag til að funda með íslenskum yfirvöldum um fjórðu endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands og AGS. Nefndin verður hér á landi til 15. nóvember. Í tilkynningu sem Franek Rozwadowski, fastafulltrúi sjóðsins á Íslandi, sendi frá sér verða niðurstöður fundahaldanna kynntar fjölmiðlum áður en sendinefndin heldur af landi brott.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×