Innlent

Fimm sagt upp hjá Nónvörðu

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Fimm einstaklingum hefur verið sagt upp hjá útgerðafélaginu Nónvörðu á Hellissandi. Þar störfuðu um 7 einstaklingar.

Útgerðin gerir út dragnótabátinn Matthías SH 21.

Samkvæmt upplýsingum frá forstjóra fyrirtæksins eru málefni þess í biðstöðu vegna skuldar við Landsbankann. Erlendar skuldir eru að sliga félagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×