Hamilton: Tvísýn barátta um titilinn 1. nóvember 2010 16:57 Lewis Hamilton er í þriðja sæti í sitgamóti ökumanna, en tvö mót eru eftir á tímabilinu. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. Tvö mót eru eftir á tímabilinu. Fyrst er keppt í Brasilíu um helgina og síðan í Abu Dhabi viku síðar. "'Eg virðist alltaf upplifa einstaka hluti í Brasilíu. Á fyrsta ári mínu í Formúlu 1 komst ég í sjöunda sæti eftir baráttu við marga keppendur og tapaði meistaratitilinum. Árið eftir var erfitt mót, en ég náði fimmta sæti í síðasta hringi og vann meistaratitilinn", sagði Hamilton í tilkynningu frá McLaren sem birtist á autosport.com. "Á síðasta ári gekk ekkert í tímatökum. Ég var sautjándi á ráslínu og notðai KERS búnaðinn til að spyrna mér áfram í mótinu og upp í þriðja sæti. Það var eitt mitt besta mót um ævina. Ég vona að mótið í ár verði ekki eins átakamikið...", sagði Hamilton. "Við förum til Brasilíu og vitum að við erum ekki með sneggasta bílinn, en góðan engu að síður. Við erum með öfluga vél og góðan hámarkshraða. Það ætti að gera okkur færi á framúrakstri í fyrstu beygju, sem er trúlega besti staðurinn til að reyna slíkt." "'Ég veit að meistaratitilinn er það sem allir hugsa um núna, en ég hugsa ekki svo mikið um hann. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum í Brasilíu til að geta barist um titilinn í Abu Dhabi. Það er í forgangi hjá mér. Hvað sem gerist. Þá verður baráttan tvísýn", sagði Hamilton. Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. Tvö mót eru eftir á tímabilinu. Fyrst er keppt í Brasilíu um helgina og síðan í Abu Dhabi viku síðar. "'Eg virðist alltaf upplifa einstaka hluti í Brasilíu. Á fyrsta ári mínu í Formúlu 1 komst ég í sjöunda sæti eftir baráttu við marga keppendur og tapaði meistaratitilinum. Árið eftir var erfitt mót, en ég náði fimmta sæti í síðasta hringi og vann meistaratitilinn", sagði Hamilton í tilkynningu frá McLaren sem birtist á autosport.com. "Á síðasta ári gekk ekkert í tímatökum. Ég var sautjándi á ráslínu og notðai KERS búnaðinn til að spyrna mér áfram í mótinu og upp í þriðja sæti. Það var eitt mitt besta mót um ævina. Ég vona að mótið í ár verði ekki eins átakamikið...", sagði Hamilton. "Við förum til Brasilíu og vitum að við erum ekki með sneggasta bílinn, en góðan engu að síður. Við erum með öfluga vél og góðan hámarkshraða. Það ætti að gera okkur færi á framúrakstri í fyrstu beygju, sem er trúlega besti staðurinn til að reyna slíkt." "'Ég veit að meistaratitilinn er það sem allir hugsa um núna, en ég hugsa ekki svo mikið um hann. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum í Brasilíu til að geta barist um titilinn í Abu Dhabi. Það er í forgangi hjá mér. Hvað sem gerist. Þá verður baráttan tvísýn", sagði Hamilton.
Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti