Knattspyrnuþjálfarar biðla til ljósmyndaþjófa Valur Grettisson skrifar 23. nóvember 2010 09:34 Laugardalshöll. Myndin er úr safni. Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands óskar eftir vitnum af því þegar myndavélum var stolið úr höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 13. nóvember síðastliðinn. Ljósmyndavörur voru teknar ófrjálsri hendi þar sem þær voru geymdar yfir nótt í einu herbergi inn af veislusal KSÍ. Félagið leitar nú að vörunum og er tilbúið að kaupa þær til baka. Mesta tjón félagsins er þó ekki stuldurinn á myndavélunum sjálfum, heldur myndirnar sem voru á minniskortunum. Ljósmyndari félagsins hafði tekið hundruð mynda af vel heppnaðri afmælisveislu Knattspyrnuþjálfarafélagsins sem nú hafa glatast. Í veislunni voru 70 aðilar heiðraðir fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar undanfarin 40 ár. Þeir sem telja sig hafa séð myndavélarnar eða vita af þeim er vinsamlegast bent á að koma þeim upplýsingum til KÞÍ á einn eða annan hátt. Þá vill félagið koma þeim skilaboðum áleiðis að ef viðkomandi hefur keypt vörurnar eða hefur þær í sinni vörslu þá er KÞÍ tilbúið að kaupa þær svo lengi sem myndirnar eru ennþá á minniskubbunum. Hér fyrir neðan má finna lista yfir hlutina sem var stolið. Canon EOS Rebel myndavél Linsa 18-55 mm Linsa 200 mm Linsa 55-200 mm 3 minniskort Samsung digital myndavél Þrífótur 2 batterí Hleðslutæki Tölvutengi Bók um stafræna ljósmyndun Bæklingur um Canon EOS Rebel Bakpoki Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands óskar eftir vitnum af því þegar myndavélum var stolið úr höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 13. nóvember síðastliðinn. Ljósmyndavörur voru teknar ófrjálsri hendi þar sem þær voru geymdar yfir nótt í einu herbergi inn af veislusal KSÍ. Félagið leitar nú að vörunum og er tilbúið að kaupa þær til baka. Mesta tjón félagsins er þó ekki stuldurinn á myndavélunum sjálfum, heldur myndirnar sem voru á minniskortunum. Ljósmyndari félagsins hafði tekið hundruð mynda af vel heppnaðri afmælisveislu Knattspyrnuþjálfarafélagsins sem nú hafa glatast. Í veislunni voru 70 aðilar heiðraðir fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar undanfarin 40 ár. Þeir sem telja sig hafa séð myndavélarnar eða vita af þeim er vinsamlegast bent á að koma þeim upplýsingum til KÞÍ á einn eða annan hátt. Þá vill félagið koma þeim skilaboðum áleiðis að ef viðkomandi hefur keypt vörurnar eða hefur þær í sinni vörslu þá er KÞÍ tilbúið að kaupa þær svo lengi sem myndirnar eru ennþá á minniskubbunum. Hér fyrir neðan má finna lista yfir hlutina sem var stolið. Canon EOS Rebel myndavél Linsa 18-55 mm Linsa 200 mm Linsa 55-200 mm 3 minniskort Samsung digital myndavél Þrífótur 2 batterí Hleðslutæki Tölvutengi Bók um stafræna ljósmyndun Bæklingur um Canon EOS Rebel Bakpoki
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira