Obama vill ekki þröngva heilbrigðisfrumvarpi í gegn 20. janúar 2010 20:58 Barack Obama. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið. Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið.
Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59