Erlent

Phil vildi verða gjaldkeri -myndband

Óli Tynes skrifar
Phil í púltinu.
Phil í púltinu.

Phil Davison langaði skelfingar ósköp mikið til þess að verða gjaldkeri Stark sýslu í Ohio í Bandaríkjunum.

Eins og öðrum sem sóttust eftir embættinu var honum leyft að kynna sig á fundi sem haldinn var vegna málsins.

Phil mun ekki hafa fengið stöðuna. Sem er náttúrlega ótrúlegt miðað við hvað hann lagði mikið í ræðuna sína. Hlustið þið bara á hann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×