Erlent

Bræðrabylta á sjó -myndband

Óli Tynes skrifar

Menn geta verið uppfinningasamir í sjósporti. Eins og þessir ungu menn sem datt í hug að draga tvær gúmmítuðrur á eftir hraðbát.

Það var mikið hlegið og mikið hrópað. Ekki síst þegar önnur tuðran sveiflaðist á hvolfi yfir hina og það urðu sjálfvirk áhafnaskipti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×