Serbar fá ekki inngöngu í F1 4. mars 2010 09:50 Það þykir heiður að komast í hóp þeirra sem keppa undir merkjum FIA en Serbar fá ekki aðgang að sinni. mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira