Jón Gnarr fagnar mögulegu framboði í Kaliforníu 9. júní 2010 07:00 Það er aldrei að vita nema Besti flokkurinn verði sjálfum Arnold Schwarzenegger að falli. Jón Gnarr segist glaður fara til Kaliforníu þegar kosningar fara fram í nóvember. Fréttablaðið/samsett mynd „Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn," segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. „Myndi það þýða að Arnold Schwarzenegger kæmi á eftir mér, alveg brjálaður?" Fréttablaðið greindi frá því í gær að bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood. Taplin hefur fest kaup á léninu thebestparty.org, en ríkisstjórnarkosningar í Kaliforníu fara fram í nóvember. Jón fagnar hugmyndum Taplins. „Ekki spurning. Ekki síst ef hann býður mér til Kaliforníu í nóvember," segir Jón. „Ég hefði ekkert á móti því að vera í Kaliforníu í nóvember. Einar Örn [2. borgarfulltrúi Besta flokksins], talar reiprennandi ensku. Þetta er algjörlega fullkomið." Jonathan Taplin hefur unnið með mönnum á borð við Bob Dylan og Eric Clapton. Hann var á landinu á dögunum og bað um að fá að hitta Jón, en þeir náðu ekki að koma á fundi. Jón segist finna fyrir áhuga á Besta flokknum frá útlöndum. „Það er líka fólk í Hollandi og Ungverjalandi sem vill stofna Besta flokkinn," segir hann og bætir við á óaðfinnanlegri ensku: „We're going global." Tengdar fréttir Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
„Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn," segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. „Myndi það þýða að Arnold Schwarzenegger kæmi á eftir mér, alveg brjálaður?" Fréttablaðið greindi frá því í gær að bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood. Taplin hefur fest kaup á léninu thebestparty.org, en ríkisstjórnarkosningar í Kaliforníu fara fram í nóvember. Jón fagnar hugmyndum Taplins. „Ekki spurning. Ekki síst ef hann býður mér til Kaliforníu í nóvember," segir Jón. „Ég hefði ekkert á móti því að vera í Kaliforníu í nóvember. Einar Örn [2. borgarfulltrúi Besta flokksins], talar reiprennandi ensku. Þetta er algjörlega fullkomið." Jonathan Taplin hefur unnið með mönnum á borð við Bob Dylan og Eric Clapton. Hann var á landinu á dögunum og bað um að fá að hitta Jón, en þeir náðu ekki að koma á fundi. Jón segist finna fyrir áhuga á Besta flokknum frá útlöndum. „Það er líka fólk í Hollandi og Ungverjalandi sem vill stofna Besta flokkinn," segir hann og bætir við á óaðfinnanlegri ensku: „We're going global."
Tengdar fréttir Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00