Lýst eftir fórnarlömbum nígeríusvindls - lentir þú í Fabian Watters? Tinni Sveinsson skrifar 9. júní 2010 15:00 Hópurinn 16 elskendur veit allt um nígeríusvindl á borð við wash-wash, hvolpasvindl og svindl sem þau segja eftir hinn þekkta nígeríska svikahrapp Fabian Watters. Flestir ættu að kannast við fyrirbærið nígeríusvindl, enda hafa margir Íslendingar lent í slíkri svikastarfsemi eða fengið gylliboð um þátttöku. Leikhópurinn 16 elskendur undirbýr nú leiksýningu sem verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í ágúst. Í tenglsum við sýninguna vilja meðlimir hópsins setja sig í samband við fórnarlömb alþjóðlegrar svindlstarfsemi í von um að viðkomandi geti miðlað reynslu sinni og veitt innsýn inn í heim fórnarlambana. Í undirbúningi sýningarinnar hafa Sextán elskendur kynnt sér ýmsar gerðir nígeríusvindls, eins og kemur fram í fréttatilkynningu: „Leikhópurinn óskar því eftir að komast í kynni við fólk sem orðið hefur fyrir barðinu á eftirfarandi tegundum svindls: almennu tölvupóstsvindli, wash-wash peningasvindli (stundum kent við „svarta peninga"), hvolpasvindli, svindli þar sem spilað er með tilfinningar fólks gegnum rómantík og ást, sem og svindli sem hinn þekkti nígeríski svikahrappur Fabian Watters hefur komið við sögu." Nígeríusvindlið verður frumsýnt 20. ágúst næstkomandi í Kassanum í Þjóðleikhúsinu en fullrar nafnleyndar er gætt og ekki stendur til að þeir sem rætt er við komi fram í sýningunni. Þeir sem vilja deila sögum sínum eru beðnir um að hafa samband með því að senda tölvupóst á 16lovers@gmail eða hringja í síma 690 8609. Meðlimir 16 elskenda eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarssson, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Áskelsdóttir. Hópurinn hefur áður svindlað á fólki í gegnum ferðaskrifstofuna Íkea-Ferðir árið 2008 og með marklausri skriffinnsku í Orbis Terræ Ora á Listahátíð 2009. Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Flestir ættu að kannast við fyrirbærið nígeríusvindl, enda hafa margir Íslendingar lent í slíkri svikastarfsemi eða fengið gylliboð um þátttöku. Leikhópurinn 16 elskendur undirbýr nú leiksýningu sem verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í ágúst. Í tenglsum við sýninguna vilja meðlimir hópsins setja sig í samband við fórnarlömb alþjóðlegrar svindlstarfsemi í von um að viðkomandi geti miðlað reynslu sinni og veitt innsýn inn í heim fórnarlambana. Í undirbúningi sýningarinnar hafa Sextán elskendur kynnt sér ýmsar gerðir nígeríusvindls, eins og kemur fram í fréttatilkynningu: „Leikhópurinn óskar því eftir að komast í kynni við fólk sem orðið hefur fyrir barðinu á eftirfarandi tegundum svindls: almennu tölvupóstsvindli, wash-wash peningasvindli (stundum kent við „svarta peninga"), hvolpasvindli, svindli þar sem spilað er með tilfinningar fólks gegnum rómantík og ást, sem og svindli sem hinn þekkti nígeríski svikahrappur Fabian Watters hefur komið við sögu." Nígeríusvindlið verður frumsýnt 20. ágúst næstkomandi í Kassanum í Þjóðleikhúsinu en fullrar nafnleyndar er gætt og ekki stendur til að þeir sem rætt er við komi fram í sýningunni. Þeir sem vilja deila sögum sínum eru beðnir um að hafa samband með því að senda tölvupóst á 16lovers@gmail eða hringja í síma 690 8609. Meðlimir 16 elskenda eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarssson, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Áskelsdóttir. Hópurinn hefur áður svindlað á fólki í gegnum ferðaskrifstofuna Íkea-Ferðir árið 2008 og með marklausri skriffinnsku í Orbis Terræ Ora á Listahátíð 2009.
Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira