Snorri og Roxý voru meðal gesta í eins árs afmæli Sódómu á föstudagskvöld.
Fréttablaðið/valli
Eins árs afmæli tónleika-staðarins Sódómu Reykjavíkur var fagnað á föstudagskvöld. Fjöldi hljómsveita skemmti og staðurinn var þéttsetinn af tónlistaráhugafólki. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á mannskapnum.
Unnur, Lára og Anna tóku því rólega úti í horni.Magnús og Ásta supu bjór og hlýddu á tónlistina.
Kjartan og Iðunn voru kát.Albert og Sigurður voru til í slaginn á Sódómu.