Julian Assange neyðist til að skrifa bók 29. desember 2010 10:26 Julian Assange fær eina milljón punda fyrir samninginn. Mynd/AP Julian Assange, forsvarsmaður uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, hefur skrifað undir samning um útgáfu bókar sem færir honum eina milljóna punda eða jafnvirði tæplega 117 milljóna íslenskra króna. Í viðtali við breska dagblaðið Sunday Times segist Assange ekki hafa langað til að skrifa bók á þessum tímapunkti en að hann hafi neyðst til þess. Þá fjármuni sem Assange fær fyrir útgáfusamninginn hyggst hann nota til að greiða lögfræðingum sínum vegna málaferla í Bretlandi og Svíþjóð. Það er bókafélagið Random House sem gefur bókina út en hún kemur væntanlega út á næsta ári. Þá er einnig von á bókum frá fyrrverandi félagum Assange hjá Wikileaks. Assange stofnaði Wikileaks árið 2006 sem vettvang fyrir uppljóstrara sem vilja koma á framfæri leynigögnum. Honum var sleppt úr fangelsi í Bretlandi um miðjan mánuðinn en Assange hafði þá verið í fangelsi í rúma viku vegna framsalskröfu frá Svíþjóð, þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Assange óttast að ef hann verði framseldur til Svíþjóðar verði það í raun aðeins millilending á leið til Bandaríkjanna en þar hafa stjórnmálamenn lagt til að hann yrði ráðinn af dögum. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Sjá meira
Julian Assange, forsvarsmaður uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, hefur skrifað undir samning um útgáfu bókar sem færir honum eina milljóna punda eða jafnvirði tæplega 117 milljóna íslenskra króna. Í viðtali við breska dagblaðið Sunday Times segist Assange ekki hafa langað til að skrifa bók á þessum tímapunkti en að hann hafi neyðst til þess. Þá fjármuni sem Assange fær fyrir útgáfusamninginn hyggst hann nota til að greiða lögfræðingum sínum vegna málaferla í Bretlandi og Svíþjóð. Það er bókafélagið Random House sem gefur bókina út en hún kemur væntanlega út á næsta ári. Þá er einnig von á bókum frá fyrrverandi félagum Assange hjá Wikileaks. Assange stofnaði Wikileaks árið 2006 sem vettvang fyrir uppljóstrara sem vilja koma á framfæri leynigögnum. Honum var sleppt úr fangelsi í Bretlandi um miðjan mánuðinn en Assange hafði þá verið í fangelsi í rúma viku vegna framsalskröfu frá Svíþjóð, þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Assange óttast að ef hann verði framseldur til Svíþjóðar verði það í raun aðeins millilending á leið til Bandaríkjanna en þar hafa stjórnmálamenn lagt til að hann yrði ráðinn af dögum.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Sjá meira