Erlent

19 Mexíkanar myrtir

Glæpamenn hafa skotið til bana 19  Mexíkana á meðferðarstofnun og sært að minnsta fjóra.

Morðin voru framin í borginni Chihuahua, sem er nálægt landamærum Texas í Bandaríkjunum.

Ein  fregn segir að um 30 ofbeldismenn hafi tekið þátt í árásinni, ef marka má frétt BBC.

Eiturlyfjahringir hafa barist yfirráð í bænum Chihuahua því hann þykir hentugur til að smygls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×