Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri 20. september 2010 15:02 Lewis Hamilton vann flóðlýsta mótið í Singapúr í fyrra á McLaren og sést hér á æfingunni fyrir keppnina í rökkrinu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. "Mér hefur alltaf þótt gaman að því að læra inn á nýjar brautir og Síngapúr brautin verður spennandi vettvangur", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes á f1.com. "Það eru þrjá ástæður til að hlakka til mótsins. Þetta er ný braut hjá mér, þetta er götu kappakstur og fyrsta mótið mitt í náttmyrkri. Það hefur aldrei verið flókið fyrir mig að keyra nýjar brautir og ég er fljótur að finna taktinn. Við viljum standa okkur vel sem lið og gefum allt í að ná góðum árangri", sagði Schumacher. Rosberg hefur keppt í tvígang á brautinni sem hefur verið notuði tvö síðustu ár. "Stemmningin er frábær og næturkeppni virkar vel, ef maður gætir þess að halda sér á dagtíma í Evrópu. Ég varð annar í mótinu í Singapúr árið 2008. Brautin er skemmtileg og reynir mikið á. Þetta er alvöru götubraut, þröng og afgirt og aldrei tími til að slaka á. Okkur hefur gengið þokkalega í tveimur síðustu mótum og vonandi verðum við áfram í stigasæti í Singapúr", sagði Rosberg. Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. "Mér hefur alltaf þótt gaman að því að læra inn á nýjar brautir og Síngapúr brautin verður spennandi vettvangur", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes á f1.com. "Það eru þrjá ástæður til að hlakka til mótsins. Þetta er ný braut hjá mér, þetta er götu kappakstur og fyrsta mótið mitt í náttmyrkri. Það hefur aldrei verið flókið fyrir mig að keyra nýjar brautir og ég er fljótur að finna taktinn. Við viljum standa okkur vel sem lið og gefum allt í að ná góðum árangri", sagði Schumacher. Rosberg hefur keppt í tvígang á brautinni sem hefur verið notuði tvö síðustu ár. "Stemmningin er frábær og næturkeppni virkar vel, ef maður gætir þess að halda sér á dagtíma í Evrópu. Ég varð annar í mótinu í Singapúr árið 2008. Brautin er skemmtileg og reynir mikið á. Þetta er alvöru götubraut, þröng og afgirt og aldrei tími til að slaka á. Okkur hefur gengið þokkalega í tveimur síðustu mótum og vonandi verðum við áfram í stigasæti í Singapúr", sagði Rosberg.
Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira