Handbolti

Alfreð ætlar að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Aron og félagar fagna í dag.
Aron og félagar fagna í dag. GettyImages

Alfreð Gíslason sagði við Vísi að hann ætlaði að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld. Alfreð stýrði Kiel til sigurs í Meistaradeildinni í dag.

"Ég hef ekki hugmynd um hvernig við fögnum þessu, en við ætlum svo sannarlega að fagna þessu verulega vel í kvöld. Það er ekki hægt að taka það af strákunum," sagði Alfreð við Vísi.

Nánar verður rætt við Alfreð í Fréttablaðinu á morgun.


Tengdar fréttir

Alfreð og Aron unnu Meistaradeild Evrópu með Kiel

Kiel var rétt í þessu að tryggja sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Alfreð Gíslason stýrir liðinu og var að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Sömu sögu er að segja af Aroni Pálmarssyni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×