Viðskipti innlent

Straumur segir sig úr Kauphöllinni

Lokað var fyrir aðgang Straums í mars á síðasta ári.
Lokað var fyrir aðgang Straums í mars á síðasta ári.
Straumur-Burðarás hefur sagt upp aðild sinni að hlutabréfa- og skuldabréfamörkuðum Kauphallarinnar. Uppsögnin tekur gildi í dag 9. apríl.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Lokað hefur verið fyrir aðgang Straums-Burðaráss að viðskiptakerfinu frá 9. mars, 2009.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×