Nýi KR-kaninn æfði um tíma með Detroit Pistons í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 10:30 KR-ingar fögnuðu titlinum síðasta vor. Mynd/Daníel Íslandsmeistarar KR hafa fundið eftirmann Semaj Inge því liðið er búið að semja við Morgan Lewis sem varð síðasta vetur meistari með Findlay-háskólanum í annari deild bandaríska háskólaboltans. Þetta kemur fram á heimsíðu KR. „Morgan Lewis er 195 sm og leikur í stöðu skotbakvarðar, lítils framherja og jafnvel undir körfunni við vissar aðstæður. Morgan þykir vera frábær íþróttamaður og var lykilmaður á báðum endum vallarins allan sinn feril í skólanum. Fékk hann oftast það hlutverk að gæta helsta sóknarmanns andstæðinganna auk þess sem hann þykir mjög sterkur „klárari" eins og 60% skotnýting kappans ber vitni um," segir í fréttinni um Morgan á heimasíðu KR. Þar segir einnig: „Aðalsmerki Findlay er sterk vörn og mikil barátta og átti Morgan þar stóran hlut að máli. Meðal verðlauna hans má nefna að hann var valinn besti leikmaður úrslitakeppnarinnar sitt síðasta ár þegar titlinum var landað." Morgan Lewis var með 12,0 stig, 6,3 fráköst, tvo stolna bolta og tvær stoðsendingar að meðaltali á sínu lokaári með Findlay-háskólanum en liðið vann þá alla 36 leiki sína. Í sumar tók hann þátt í Orlando Invitational þar sem hann reyndi að komast í NBA deildina og í framhaldinu var hann kallaður til æfinga hjá Detroit Pistons í skamman tíma. Lewis hefur síðan leikið í ABA-deildinni í vetur þar sem hann beið eftir rétta tækifærinu. Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Íslandsmeistarar KR hafa fundið eftirmann Semaj Inge því liðið er búið að semja við Morgan Lewis sem varð síðasta vetur meistari með Findlay-háskólanum í annari deild bandaríska háskólaboltans. Þetta kemur fram á heimsíðu KR. „Morgan Lewis er 195 sm og leikur í stöðu skotbakvarðar, lítils framherja og jafnvel undir körfunni við vissar aðstæður. Morgan þykir vera frábær íþróttamaður og var lykilmaður á báðum endum vallarins allan sinn feril í skólanum. Fékk hann oftast það hlutverk að gæta helsta sóknarmanns andstæðinganna auk þess sem hann þykir mjög sterkur „klárari" eins og 60% skotnýting kappans ber vitni um," segir í fréttinni um Morgan á heimasíðu KR. Þar segir einnig: „Aðalsmerki Findlay er sterk vörn og mikil barátta og átti Morgan þar stóran hlut að máli. Meðal verðlauna hans má nefna að hann var valinn besti leikmaður úrslitakeppnarinnar sitt síðasta ár þegar titlinum var landað." Morgan Lewis var með 12,0 stig, 6,3 fráköst, tvo stolna bolta og tvær stoðsendingar að meðaltali á sínu lokaári með Findlay-háskólanum en liðið vann þá alla 36 leiki sína. Í sumar tók hann þátt í Orlando Invitational þar sem hann reyndi að komast í NBA deildina og í framhaldinu var hann kallaður til æfinga hjá Detroit Pistons í skamman tíma. Lewis hefur síðan leikið í ABA-deildinni í vetur þar sem hann beið eftir rétta tækifærinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira