Viðræður um orkusölu til Helguvíkur hafnar 22. maí 2010 18:51 Viðræður eru hafnar milli Magma Energy og Norðuráls um sölu á orku til álversins í Helguvík. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ fagnar kaupum Magma á HS orku, en oddviti A-listans vill að kannað verði hvort bærinn geti fengið aftur rúmlega 6 milljarða hlut í HS orku sem Geysir Green Energy fékk að láni með skuldabréfi frá bænum. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, fagnar því að hlutur Geysis Green Energy sé nú í höndum aðila sem sé kominn að HS orku til langs tíma. Það hafi greitt fyrir því að samningaviðræður milli Norðuráls og HS orku hafi komist á skrið að nýju. „Nýi eigandinn er í viðræðum núna við Norðurál um orku til Helguvíkur sem var ekki hægt að eiga áður vegna óvissu um eignarhald í HS Orku," segir Árni. HS orka er þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins með 66 þúsund viðskiptavini. Eftir yfirlýsingar Ross Beaty, stofnanda Magma Energy, um að raforkuverð til stóriðju hér á landi sé allt of lágt er ljóst að stóriðja sem kaupir raforku frá HS orku mun verða fyrir hækkunum í framtíðinni. Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma á Íslandi segir að raforkuverð muni ekki hækka til almennra neytenda umfram það sem eðlilegt geti talist. „Við höfum alls ekki óform um að hækka orkuverð í smásölu. Við viljum halda áfram tryggð við okkar viðskiptavini. Við viljum frekar auka hlut okkar í smásölu heldur en hitt. Það gerir maður ekki með því að hækka verðið," segir Ásgeir. Gagnrýnt hefur verið að opinberir aðilar fjármagni kaupin að hluta. Guðbrandur Einarsson, oddviti A-listans í Reykjanesbæ, segir eðlilegt í viðskiptum að lán fylgi með kaupum á eignum, en Magma Energy yfirtekur 6,3 milljarða skuldabréf Geysis Green Energy í eigu bæjarins. „Ég myndi vilja skoða alla lánaskilmála hvort Reykjanesbær geti fengið til baka þann hluti í heitaveitunni sem þetta skuldabréf átti að standa á bak við," segir Guðbrandur. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Viðræður eru hafnar milli Magma Energy og Norðuráls um sölu á orku til álversins í Helguvík. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ fagnar kaupum Magma á HS orku, en oddviti A-listans vill að kannað verði hvort bærinn geti fengið aftur rúmlega 6 milljarða hlut í HS orku sem Geysir Green Energy fékk að láni með skuldabréfi frá bænum. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, fagnar því að hlutur Geysis Green Energy sé nú í höndum aðila sem sé kominn að HS orku til langs tíma. Það hafi greitt fyrir því að samningaviðræður milli Norðuráls og HS orku hafi komist á skrið að nýju. „Nýi eigandinn er í viðræðum núna við Norðurál um orku til Helguvíkur sem var ekki hægt að eiga áður vegna óvissu um eignarhald í HS Orku," segir Árni. HS orka er þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins með 66 þúsund viðskiptavini. Eftir yfirlýsingar Ross Beaty, stofnanda Magma Energy, um að raforkuverð til stóriðju hér á landi sé allt of lágt er ljóst að stóriðja sem kaupir raforku frá HS orku mun verða fyrir hækkunum í framtíðinni. Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma á Íslandi segir að raforkuverð muni ekki hækka til almennra neytenda umfram það sem eðlilegt geti talist. „Við höfum alls ekki óform um að hækka orkuverð í smásölu. Við viljum halda áfram tryggð við okkar viðskiptavini. Við viljum frekar auka hlut okkar í smásölu heldur en hitt. Það gerir maður ekki með því að hækka verðið," segir Ásgeir. Gagnrýnt hefur verið að opinberir aðilar fjármagni kaupin að hluta. Guðbrandur Einarsson, oddviti A-listans í Reykjanesbæ, segir eðlilegt í viðskiptum að lán fylgi með kaupum á eignum, en Magma Energy yfirtekur 6,3 milljarða skuldabréf Geysis Green Energy í eigu bæjarins. „Ég myndi vilja skoða alla lánaskilmála hvort Reykjanesbær geti fengið til baka þann hluti í heitaveitunni sem þetta skuldabréf átti að standa á bak við," segir Guðbrandur.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira