Erlent

Loftárásir á Gaza

Meðlimir Hamas samtakanna.
Meðlimir Hamas samtakanna. MYND/AP

Ísraelar gerðu í nótt árásir á Gaza ströndinni en áður hafði eldflaugum verið skotið á landnemabyggð í nágrenninu. Í eldflaugaárásinni lést ísraelskur bóndi en að sögn Hamas slösuðust þrír í loftárásunum.

Loftárásirnar eru gerðar á sama tíma og Miðausturlandakvartettinn svokallaði hittist í Moskvu til þess að reyna að koma friðarviðræðunum á svæðinu af stað á ný.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×