Betra vatn til framtíðar 22. mars 2010 06:00 Vatnsgæði og mikilvægi þess í vatnsstjórnun er umræðuefni alþjóðlegs Dags vatnsins þann 22. mars nk. Hreint vatn er grundvöllur fyrir heilbrigði manna og vistkerfa, og er mikilvægur liður í sjálfbærri efnahagsþróun samfélaga. Vatnsgæði ber ekki oft á góma í þjóðfélagsumræðunni á Íslandi. Það er kannski ekki skrýtið í ljósi þess að við höfum með örfáum undantekningum hreint og afar gott vatn. Næringarefnaauðgun sem ógnar vatnavistkerfum í mörgum löndum er nær óþekkt á Íslandi. Jafnframt er 95% af neysluvatni á Íslandi ómengað grunnvatn, en ekki klórað yfirborðsvatn. Af þessum sökum er ekki óalgengt að við tölum um „hreinasta vatn í heimi". Við njótum góðs af þessu næga ómengaða vatni í flestum undirstöðuatvinnuvegum okkar, eins og í fiskiðnaði, orkuframleiðslu, landbúnaði, gróðurhúsaræktun. Tækifæri geta leynst til frekari verðmætasköpunar bæði með nýsköpun svo og betri markaðssetningu á afurðum og þjónustu úr þessu gæðavatni. María J. Gunnarsdóttir En hvað vitum við um vatnsgæði á Íslandi? Er hreint vatn sjálfgefið eða eru hættur sem þarf að varast? Skemmst er að minnast nóróverufaraldra sem urðu á tveimur ferðamannastöðum sumarið 2004 þar sem yfir þrjú hundruð manns veiktust. Orsökina mátti í báðum tilfellum rekja til mengunar neysluvatns. Margir muna einnig eftir klórslysum í Varmá og Elliðaám sem ollu fiskdauða. En að öllum líkindum er helsta hættan aukin ásókn í landnýtingu nálægt vatnsbólum og því þarf að taka tillit til vatnsverndarsjónarmiða við alla skipulagsvinnu. Einnig er mikilvægt að kortleggja betur vatnsgæði og standa vel að verki við verndun vatnsins. Í flestum löndum heims er aðgangur að hreinu vatni forréttindi og ekki sjálfgefinn hlutur. Íslenska vatnafræðinefndin í samvinnu við fleiri aðila stendur fyrir ráðstefnunni Betra vatn til framtíðar sem fjallar um þessi mál. Ráðstefnan verður haldin í Orkugarði við Grensásveg 9 mánudaginn 22. mars frá kl. 13-16 og eru allir velkomnir.Hrund Ó. Andradóttir og María J. Gunnarsdóttir, Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Vatnsgæði og mikilvægi þess í vatnsstjórnun er umræðuefni alþjóðlegs Dags vatnsins þann 22. mars nk. Hreint vatn er grundvöllur fyrir heilbrigði manna og vistkerfa, og er mikilvægur liður í sjálfbærri efnahagsþróun samfélaga. Vatnsgæði ber ekki oft á góma í þjóðfélagsumræðunni á Íslandi. Það er kannski ekki skrýtið í ljósi þess að við höfum með örfáum undantekningum hreint og afar gott vatn. Næringarefnaauðgun sem ógnar vatnavistkerfum í mörgum löndum er nær óþekkt á Íslandi. Jafnframt er 95% af neysluvatni á Íslandi ómengað grunnvatn, en ekki klórað yfirborðsvatn. Af þessum sökum er ekki óalgengt að við tölum um „hreinasta vatn í heimi". Við njótum góðs af þessu næga ómengaða vatni í flestum undirstöðuatvinnuvegum okkar, eins og í fiskiðnaði, orkuframleiðslu, landbúnaði, gróðurhúsaræktun. Tækifæri geta leynst til frekari verðmætasköpunar bæði með nýsköpun svo og betri markaðssetningu á afurðum og þjónustu úr þessu gæðavatni. María J. Gunnarsdóttir En hvað vitum við um vatnsgæði á Íslandi? Er hreint vatn sjálfgefið eða eru hættur sem þarf að varast? Skemmst er að minnast nóróverufaraldra sem urðu á tveimur ferðamannastöðum sumarið 2004 þar sem yfir þrjú hundruð manns veiktust. Orsökina mátti í báðum tilfellum rekja til mengunar neysluvatns. Margir muna einnig eftir klórslysum í Varmá og Elliðaám sem ollu fiskdauða. En að öllum líkindum er helsta hættan aukin ásókn í landnýtingu nálægt vatnsbólum og því þarf að taka tillit til vatnsverndarsjónarmiða við alla skipulagsvinnu. Einnig er mikilvægt að kortleggja betur vatnsgæði og standa vel að verki við verndun vatnsins. Í flestum löndum heims er aðgangur að hreinu vatni forréttindi og ekki sjálfgefinn hlutur. Íslenska vatnafræðinefndin í samvinnu við fleiri aðila stendur fyrir ráðstefnunni Betra vatn til framtíðar sem fjallar um þessi mál. Ráðstefnan verður haldin í Orkugarði við Grensásveg 9 mánudaginn 22. mars frá kl. 13-16 og eru allir velkomnir.Hrund Ó. Andradóttir og María J. Gunnarsdóttir, Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun