Nixon íhugaði kjarnorkuárás á Norður-Kóreu Óli Tynes skrifar 9. júlí 2010 13:51 B-52 flugsveitum var skipað í viðbragðsstöðu. Richard Nixon forseti Bandaríkjanna íhugaði að fyrirskipa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu árið 1969. Þá höfðu Norður-Kóreumenn skotið niður bandaríska njósnaflugvél í alþjóðlegri lofthelgi. Þrjátíu og einn Bandaríkjamaður fórst með vélinni. Þetta gekk svo langt að völdum flugsveitum var fyrirskipað að búa sig undir að gera árásir sem myndu eyða sextán helstu flugvöllum Norður-Kóreu og auk þess flotastöðvum og stjórnstöðvum hersins. Í skjölum sem birt hafa verið um þetta atvik segir að ljós sé að Nixon og Henry Kissinger öryggisráðgjafi hans hafi fljótlega komist að þeirri niðurstöðu að kjarnorkuárás væri ekki kostur í stöðunni. Tveim dögum eftir að bandaríska vélin var skotin niður hélt forsetinn blaðamannafund. Þar virtist hann útiloka hernaðarlegar refsiaðgerðir. Borið var lof á hann fyrir stillingu. Yfirherstjórn Bandaríkjanna lagði fram tillögur um mögulegar aðgerðir gegn Norður-Kóreu. Þar var meðal annars að finna tillögur um mismunandi harðar kjarnorkuárásir. Í öllum tilfellum varaði herstjórnin við því að að kjarnorkuvopnum yrði beitt. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Richard Nixon forseti Bandaríkjanna íhugaði að fyrirskipa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu árið 1969. Þá höfðu Norður-Kóreumenn skotið niður bandaríska njósnaflugvél í alþjóðlegri lofthelgi. Þrjátíu og einn Bandaríkjamaður fórst með vélinni. Þetta gekk svo langt að völdum flugsveitum var fyrirskipað að búa sig undir að gera árásir sem myndu eyða sextán helstu flugvöllum Norður-Kóreu og auk þess flotastöðvum og stjórnstöðvum hersins. Í skjölum sem birt hafa verið um þetta atvik segir að ljós sé að Nixon og Henry Kissinger öryggisráðgjafi hans hafi fljótlega komist að þeirri niðurstöðu að kjarnorkuárás væri ekki kostur í stöðunni. Tveim dögum eftir að bandaríska vélin var skotin niður hélt forsetinn blaðamannafund. Þar virtist hann útiloka hernaðarlegar refsiaðgerðir. Borið var lof á hann fyrir stillingu. Yfirherstjórn Bandaríkjanna lagði fram tillögur um mögulegar aðgerðir gegn Norður-Kóreu. Þar var meðal annars að finna tillögur um mismunandi harðar kjarnorkuárásir. Í öllum tilfellum varaði herstjórnin við því að að kjarnorkuvopnum yrði beitt.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira