Fjölbreytt ástarlíf Cheryl 7. júní 2010 00:01 Cheryl Cole hefur verið sögð eiga í ástarsambandi við rapparann Will.I.Am úr Black Eyed Peas. Mamma hans hafði allavega sagt það. Nú hefur pabbi dansarans Derek Hough einnig lýst því yfir að sonur sinn sé einnig hugsanlegur kærasti hennar. Breska söngkonan Cheryl Cole virðist hafa í nógu að snúast. Foreldrar tveggja karlmanna hafa nú lýst því yfir opinberlega að synir þeirra og hún eigi í eldheitu ástarsambandi. Cheryl Cole fagnaði því nýverið að skilnaður hennar og knattspyrnukappans Ashley Cole væri gengin gegn en hann skilaði henni fjórum milljónum punda. Ashley var í breskum götublöðum orðaður við súludansmey sem þykir sláandi lík fyrrum eiginkonunni en það er þó ástarlíf Cheryl sem hefur stolið senunni. Fyrir ekki margt löngu var greint frá því að móðir rapparans, Will.I.Am væri himinlifandi með nýja kærustu sonarins, það væri hún Cheryl Cole. Mamman talaði frjálslega um það hversu hamingjusöm þau væru og hvað hana hlakkaði mikið til að hitta Cheryl yfir hádegismat í Los Angeles. Nú virðist snuðra hlaupinn á þann þráð því Aaron Nelson, pabbi bandaríska dansarans Derek Hough, er alveg sannfærður um að sonur hans og Cheryl séu að rugla saman reitum ef marka má frétt í Sunday Telegraph. Cheryl og Derek hafa verið á ferðalagi saman ásamt hipp/hopp-hljómsveitinni Black Eyed Peas sem Will.I.Am er einmitt meðlimur í. Hlutirnir gætu því ekki verið flóknari. „Í huga Derek er þetta sönn ást, á því leikur enginn vafi. Hann elskar hana útaf lífinu og það er ekki erfitt að falla fyrir Cheryl. Hún er einstök stúlka, ákaflega hæfileikarík og einstaklega falleg. Ég veit að Derek er ástfanginn af henni af því hann hefur sagt mér að svo sé og ég held að hún beri sömu tilfinningar til hans," sagði pabbinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Cheryl og Derek eru sögð vera saman því skömmu eftir sambandsslit söngkonunnar og Ashley greindi News of the World frá því að Derek hefði gist hjá söngkonunni eina nótt. Ef að líkum lætur má búast við því að breska pressan grafi upp foreldra Cheryl og fái endanlega úr því skorið hvaða maður verði fyrir valinu hjá söngfuglinum. Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Breska söngkonan Cheryl Cole virðist hafa í nógu að snúast. Foreldrar tveggja karlmanna hafa nú lýst því yfir opinberlega að synir þeirra og hún eigi í eldheitu ástarsambandi. Cheryl Cole fagnaði því nýverið að skilnaður hennar og knattspyrnukappans Ashley Cole væri gengin gegn en hann skilaði henni fjórum milljónum punda. Ashley var í breskum götublöðum orðaður við súludansmey sem þykir sláandi lík fyrrum eiginkonunni en það er þó ástarlíf Cheryl sem hefur stolið senunni. Fyrir ekki margt löngu var greint frá því að móðir rapparans, Will.I.Am væri himinlifandi með nýja kærustu sonarins, það væri hún Cheryl Cole. Mamman talaði frjálslega um það hversu hamingjusöm þau væru og hvað hana hlakkaði mikið til að hitta Cheryl yfir hádegismat í Los Angeles. Nú virðist snuðra hlaupinn á þann þráð því Aaron Nelson, pabbi bandaríska dansarans Derek Hough, er alveg sannfærður um að sonur hans og Cheryl séu að rugla saman reitum ef marka má frétt í Sunday Telegraph. Cheryl og Derek hafa verið á ferðalagi saman ásamt hipp/hopp-hljómsveitinni Black Eyed Peas sem Will.I.Am er einmitt meðlimur í. Hlutirnir gætu því ekki verið flóknari. „Í huga Derek er þetta sönn ást, á því leikur enginn vafi. Hann elskar hana útaf lífinu og það er ekki erfitt að falla fyrir Cheryl. Hún er einstök stúlka, ákaflega hæfileikarík og einstaklega falleg. Ég veit að Derek er ástfanginn af henni af því hann hefur sagt mér að svo sé og ég held að hún beri sömu tilfinningar til hans," sagði pabbinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Cheryl og Derek eru sögð vera saman því skömmu eftir sambandsslit söngkonunnar og Ashley greindi News of the World frá því að Derek hefði gist hjá söngkonunni eina nótt. Ef að líkum lætur má búast við því að breska pressan grafi upp foreldra Cheryl og fái endanlega úr því skorið hvaða maður verði fyrir valinu hjá söngfuglinum.
Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira