GP 2 meistarinn Maldonaldo prófaði Hispania og Williams 18. nóvember 2010 16:57 Pastor Maldonado með tæknimanni Williams á æfingum í Abu Dhabi í gær. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pastor Maldonado frá Venusúela prófaði Hispania og Willams bíla á æfingum í Abu Dhabi í vikunni, en nokkur umræða hefur verið um að hann taki autt sæti sem Nico Hulkenberg skildi eftir sig þar. Hulkenberg ætlar að leita á önnur mið, en Rubens Barrichello verður áfram hjá Williams. Maldondo er sagður vera með mikið fjármagn með sér í formi auglýsingaaðila og Williams menn eru sagðir hafa áhuga á kappanum, bæði sökum þess og að hann er snar í snúningum. Maldonado varð mestari í GP2 mótaröðinni í ár, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Maldonado telur talsverðan mun á GP2 bíl og Formúlu 1 bíl, en hann ók samtals 190 hringi með liðunum tveimur sem hann prófaði með. Aðspurður í frétt á autosport.com hvort hann ætti meiri möguleika á keppnissæti núna sagðist hann ekki vita það, en taldi sig hafa skilað sínu, en hann ók með Hispania á þriðjudag, en á miðvikudag með Williams. "Þetta eru ólíkir bílar, en tvö fagleg lið. Það er meira niðurtog í Williams bílnum, þannig að hann er fljótari í beygjum og við hemlun, en vélin er sú sama og aflið því samskonar", sagði Maldonado um bílanna tvo. "Þetta er allt öðruvísi en í GP2, þar höfum við engan tíma til að gera neitt. Við höfum hálftíma til að æfa, hálftíma til að ná tíma í tímtökum og þrjú sett af dekkjum fyrir alla mótshelgina. Hérna (á Formúlu 1 æfingu) er hægt að bæta sig af því að það er lið að vinna fyrir þig í heilan dag og mörg sett af nýjum dekkjum til taks, þannig að ökumenn geta bætt sig. Ég tel að ég hafi gert vel og líður vel", sagði Maldonado eftir æfingadaginn með Williams í gær. Hann sagðist vita fljótlega hver staða hans yrði varðandi möguleika sína á sæti í Formúlu 1 varðaði. Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pastor Maldonado frá Venusúela prófaði Hispania og Willams bíla á æfingum í Abu Dhabi í vikunni, en nokkur umræða hefur verið um að hann taki autt sæti sem Nico Hulkenberg skildi eftir sig þar. Hulkenberg ætlar að leita á önnur mið, en Rubens Barrichello verður áfram hjá Williams. Maldondo er sagður vera með mikið fjármagn með sér í formi auglýsingaaðila og Williams menn eru sagðir hafa áhuga á kappanum, bæði sökum þess og að hann er snar í snúningum. Maldonado varð mestari í GP2 mótaröðinni í ár, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Maldonado telur talsverðan mun á GP2 bíl og Formúlu 1 bíl, en hann ók samtals 190 hringi með liðunum tveimur sem hann prófaði með. Aðspurður í frétt á autosport.com hvort hann ætti meiri möguleika á keppnissæti núna sagðist hann ekki vita það, en taldi sig hafa skilað sínu, en hann ók með Hispania á þriðjudag, en á miðvikudag með Williams. "Þetta eru ólíkir bílar, en tvö fagleg lið. Það er meira niðurtog í Williams bílnum, þannig að hann er fljótari í beygjum og við hemlun, en vélin er sú sama og aflið því samskonar", sagði Maldonado um bílanna tvo. "Þetta er allt öðruvísi en í GP2, þar höfum við engan tíma til að gera neitt. Við höfum hálftíma til að æfa, hálftíma til að ná tíma í tímtökum og þrjú sett af dekkjum fyrir alla mótshelgina. Hérna (á Formúlu 1 æfingu) er hægt að bæta sig af því að það er lið að vinna fyrir þig í heilan dag og mörg sett af nýjum dekkjum til taks, þannig að ökumenn geta bætt sig. Ég tel að ég hafi gert vel og líður vel", sagði Maldonado eftir æfingadaginn með Williams í gær. Hann sagðist vita fljótlega hver staða hans yrði varðandi möguleika sína á sæti í Formúlu 1 varðaði.
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira