Sala á áfengi sú minnsta síðan janúar 2006 15. febrúar 2010 09:44 Langt er síðan svo lítil áfengissala hefur verið í einum mánuði og nú í janúar. Leita þarf allt aftur til janúar 2006 til að finna álíka raunveltu í sölu áfengis, en það ár var einum laugardegi færra í janúar en á þessu ári.Þetta kemur fram í nýrri frétt frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að dregið hefur úr sölu áfengis í takt við hækkandi verðlag. Verð á áfengi er nú 17,8% hærra en fyrir ári síðan og salan dróst saman á sama tímabili um 15% að magni til. Um áramótin hækkaði áfengisgjald um 10% og virðisaukaskattur á áfengi um eitt prósentustig. Þessi gjöld hafa vafalítið haft áhrif á sölu áfengis í janúar.Velta dagvöruverslunar dróst saman að raunvirði og hefur ekki verið jafnlítil frá því í febrúar 2009. Hækkun á virðisaukaskatti um síðustu áramót hefur takmörkuð áhrif á verðhækkanir dagvara því sú skattahækkun náði ekki til matvæla. Minna var keypt af fötum, skóm og raftækjum í janúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Þó janúarútsölurnar hafi skilað aukinni veltu í krónum talið varð samdráttur að magni til.Enn er samdráttur í sölu húsgagna. Velta húsgagnaverslunar á föstu verðlagi í janúar var aðeins um 1/3 af því sem hún var þegar mælingar Rannsóknaseturs verslunarinnar hófust í ágúst 2007. Verð á húsgögnum hefur samt hækkað minna en á öðrum sérvörum. Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Langt er síðan svo lítil áfengissala hefur verið í einum mánuði og nú í janúar. Leita þarf allt aftur til janúar 2006 til að finna álíka raunveltu í sölu áfengis, en það ár var einum laugardegi færra í janúar en á þessu ári.Þetta kemur fram í nýrri frétt frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að dregið hefur úr sölu áfengis í takt við hækkandi verðlag. Verð á áfengi er nú 17,8% hærra en fyrir ári síðan og salan dróst saman á sama tímabili um 15% að magni til. Um áramótin hækkaði áfengisgjald um 10% og virðisaukaskattur á áfengi um eitt prósentustig. Þessi gjöld hafa vafalítið haft áhrif á sölu áfengis í janúar.Velta dagvöruverslunar dróst saman að raunvirði og hefur ekki verið jafnlítil frá því í febrúar 2009. Hækkun á virðisaukaskatti um síðustu áramót hefur takmörkuð áhrif á verðhækkanir dagvara því sú skattahækkun náði ekki til matvæla. Minna var keypt af fötum, skóm og raftækjum í janúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Þó janúarútsölurnar hafi skilað aukinni veltu í krónum talið varð samdráttur að magni til.Enn er samdráttur í sölu húsgagna. Velta húsgagnaverslunar á föstu verðlagi í janúar var aðeins um 1/3 af því sem hún var þegar mælingar Rannsóknaseturs verslunarinnar hófust í ágúst 2007. Verð á húsgögnum hefur samt hækkað minna en á öðrum sérvörum.
Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira