Tvö lík til viðbótar fundust 8. október 2010 21:38 Mynd/AP Alls létust sjö þegar leðja lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi í byrjun vikunnar. Tvö lík fundust í dag. Leðjan sem lak úr súrálsverksmiðjunni í Ungverjalandi er nú komin út í Dóná. Menn greinir á um hversu miklum skaða hún geti valdið. Dóná er næst lengsta fljót Evrópu og menn hafa miklar áhyggjur af því hvað gerist þegar leðjan fer að berast niður með henni. Þegar leðjulónið brast streymdi út á nokkrum klukkustundum hérumbil jafnmikið magn af leðju og lak út allan tímann sem olíuborholan var opin á Mexíkóflóa.Grænfriðungar telja miklu hættu á varanlegum skaða Mengunin á Mexíkóflóa reyndist miklu minni en óttast var í upphafi. Ungverskir embættismenn segja að sömu sögu sé að segja í Dóná. Fljótið mikla gleypi leðjuna án mikils skaða. Grænfriðungar segja aftur á móti að mikil hætta sé á varanlegum skaða á umhverfinu. Mikið magn eiturefna hafi fundist í sýnum sem samtökin létu taka af leðjunni. Til dæmis finnist arsenik í tvöfalt meira magni en eðlilegt sé. Þá sé einnig mikið magn af þungmálmum.Telja leðjuna ekki hættulega umhverfinu Grænfriðungar segja að lauslega áætlað hafi í leðjuflóðinu borist 50 tonn af arseniki, 300 tonn af krómi og hálft tonn af kvikasilfri. Þetta stangast á við álit ungversku vísindaakademíunnar. Hennar álit er að þótt leðjan sé hættuleg sé magn þungmálma ekki svo mikið að það teljist hættulegt umhverfinu. Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Alls létust sjö þegar leðja lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi í byrjun vikunnar. Tvö lík fundust í dag. Leðjan sem lak úr súrálsverksmiðjunni í Ungverjalandi er nú komin út í Dóná. Menn greinir á um hversu miklum skaða hún geti valdið. Dóná er næst lengsta fljót Evrópu og menn hafa miklar áhyggjur af því hvað gerist þegar leðjan fer að berast niður með henni. Þegar leðjulónið brast streymdi út á nokkrum klukkustundum hérumbil jafnmikið magn af leðju og lak út allan tímann sem olíuborholan var opin á Mexíkóflóa.Grænfriðungar telja miklu hættu á varanlegum skaða Mengunin á Mexíkóflóa reyndist miklu minni en óttast var í upphafi. Ungverskir embættismenn segja að sömu sögu sé að segja í Dóná. Fljótið mikla gleypi leðjuna án mikils skaða. Grænfriðungar segja aftur á móti að mikil hætta sé á varanlegum skaða á umhverfinu. Mikið magn eiturefna hafi fundist í sýnum sem samtökin létu taka af leðjunni. Til dæmis finnist arsenik í tvöfalt meira magni en eðlilegt sé. Þá sé einnig mikið magn af þungmálmum.Telja leðjuna ekki hættulega umhverfinu Grænfriðungar segja að lauslega áætlað hafi í leðjuflóðinu borist 50 tonn af arseniki, 300 tonn af krómi og hálft tonn af kvikasilfri. Þetta stangast á við álit ungversku vísindaakademíunnar. Hennar álit er að þótt leðjan sé hættuleg sé magn þungmálma ekki svo mikið að það teljist hættulegt umhverfinu.
Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira