Vettel fljótastur á tveimur æfingum 8. október 2010 08:50 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingum í Japan í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26
Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira