Innlent

Þrettán sjálfstæðismenn vilja í bæjarstjórn á Akureyri

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þrettán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vegna sveitastjórnakosninganna í vor. Framboðsfrestur rann út klukkan sjö í kvöld.





Frambjóðendur eru eftirtaldir í stafrófsröð:

Anna Guðný Guðmundsdóttir iðjuþjálfi og háskólanemi

Björn Ingimarsson hagfræðingur

Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri og bæjarfulltrúi

Huld S. Ringsted verslunarrekandi

Kolbrún Sigurgeirsdóttir grunnskólakennari

Kristinn Frímann Árnason bústjóri

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri og viðskiptafræðingur

Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir

Ragnar Sigurðsson laganemi og formaður Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi

Sigurður Guðmundsson verslunarmaður

Svavar Hannesson vátryggingaráðgjafi

Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri




Fleiri fréttir

Sjá meira


×