Í fangelsi fyrir að kasta glasi í lögreglukonu Valur Grettisson skrifar 15. desember 2010 14:26 Selfoss. 23 ára kona var dæmd í dag í átta mánaða fangelsi fyrir að kasta bjórglasi í höfuð lögreglukonu í nóvember á síðasta ári. Konan var að skemmta sér á 800 Bar á Selfossi þegar lögreglan kom á vettvang til þess að fjarlægja æstan mann ótengdum konunni. Lögreglukonan ætlaði að fara inn á skemmtistaðinn til að ræða við dyraverðina. Þá stóð hin dæmda fyrir dyrunum. Lögreglukonan vísaði henni frá dyrunum með því að taka í hana og færa hana frá. Konan, sem stóð 2-3 metra frá lögreglukonunni, brást illa við tilmælum hennar og kastað glasi, sem hún hafi haldið á, af afli í átt að lögreglukonunni. Í þann mund snéri lögreglukonan sér við og lenti glasið þá í enni hennar. Glasið brotnaði þegar það skall í jörðina. Konan fékk stóra bólgukúlu á ennið eins og það er orðað í dómnum. Í niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands segir að konan hafi neitað sök. Hún hafi hinsvegar verið verulega ölvuð og því ekki munað vel eftir atburðinum. Hún var hinsvegar sakfelld á framburði lögreglunnar. Þá segir í niðurstöðu dómsins að konan hafi ekki áður gerst sek um refsiverðan verknað. Nokkuð er um liðið síðan atvikið varð og hefur hin konan lagt stund á háskólanám. Árás hennar gagnvart lögreglukonunni, sem var að sinna skyldustörfum sínum, var með öllu tilefnislaus og segir í niðurstöðu dómsins að hún lýsi skeytingarleysi og virðingarleysi gagnvart lögreglu sem hafði lögmæt og eðlileg afskipti af konunni umrætt sinn. því þyki hæfilegt að dæma hana í átta mánaða fangelsi. Þá vekur sérstaka athygli að aðeins 6 mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir og falla niður að þremur árum liðnum. Konan þarf því að afplána tvo mánuði í fangelsi þrátt fyrir að vera með hreina sakaskrá. Ekki þótti skipta máli að það var lögreglan á Selfossi sem rannsakaði málið þrátt fyrir að lögreglukonan starfaði þar og gerir enn. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
23 ára kona var dæmd í dag í átta mánaða fangelsi fyrir að kasta bjórglasi í höfuð lögreglukonu í nóvember á síðasta ári. Konan var að skemmta sér á 800 Bar á Selfossi þegar lögreglan kom á vettvang til þess að fjarlægja æstan mann ótengdum konunni. Lögreglukonan ætlaði að fara inn á skemmtistaðinn til að ræða við dyraverðina. Þá stóð hin dæmda fyrir dyrunum. Lögreglukonan vísaði henni frá dyrunum með því að taka í hana og færa hana frá. Konan, sem stóð 2-3 metra frá lögreglukonunni, brást illa við tilmælum hennar og kastað glasi, sem hún hafi haldið á, af afli í átt að lögreglukonunni. Í þann mund snéri lögreglukonan sér við og lenti glasið þá í enni hennar. Glasið brotnaði þegar það skall í jörðina. Konan fékk stóra bólgukúlu á ennið eins og það er orðað í dómnum. Í niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands segir að konan hafi neitað sök. Hún hafi hinsvegar verið verulega ölvuð og því ekki munað vel eftir atburðinum. Hún var hinsvegar sakfelld á framburði lögreglunnar. Þá segir í niðurstöðu dómsins að konan hafi ekki áður gerst sek um refsiverðan verknað. Nokkuð er um liðið síðan atvikið varð og hefur hin konan lagt stund á háskólanám. Árás hennar gagnvart lögreglukonunni, sem var að sinna skyldustörfum sínum, var með öllu tilefnislaus og segir í niðurstöðu dómsins að hún lýsi skeytingarleysi og virðingarleysi gagnvart lögreglu sem hafði lögmæt og eðlileg afskipti af konunni umrætt sinn. því þyki hæfilegt að dæma hana í átta mánaða fangelsi. Þá vekur sérstaka athygli að aðeins 6 mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir og falla niður að þremur árum liðnum. Konan þarf því að afplána tvo mánuði í fangelsi þrátt fyrir að vera með hreina sakaskrá. Ekki þótti skipta máli að það var lögreglan á Selfossi sem rannsakaði málið þrátt fyrir að lögreglukonan starfaði þar og gerir enn.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira