Wikileaks safnar milljón dollurum - gagnrýndir fyrir ógagnsæi 24. ágúst 2010 21:03 Julian Assange. Forsprakki uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, Julian Assange, sagði í viðtali við Washington Post í gær að síðunni hefði tekist að safna einni milljón dollara frá áramótum til þess að fjármagna starfsemi hennar. Síðunni var lokað í upphafi árs vegna fjárskorts og voru velunnarar Wikileaks hvattir til þess að styrkja hana. Svo virðist sem þeir hafi svarað kallinu því alls hafa milljón dollarar, eða 121 milljónir króna, safnast saman. Að sögn Julians þá kostar 600 þúsund dollara á ári að reka heimasíðuna. Á heimasíðu Washinghton Post er Julian gagnrýndur fyrir að leyna því hverjir styrkja síðuna á sama tíma og tilgangur Wikileaks sé að ljóstra upp um leyndarmál ríkisins. Meðal annars koma peningarnir í gegnum þýsk, sænsk og bresk greiðslukerfi sem lúta ekki jafn ströngum skilmálum og Paypal sem berst gegn því að kerfið sé notað í peningaþvætti. Staðið hefur á því að greiða Wikileaks styrki sem hafa farið í gegnum Paypal. Ástæðan er sú að Paypal sér merki um peningaþvætti þrátt fyrir að starfsmenn Wikileaks hafi útskýrt fyrir þeim að svo sé ekki. Julian segir að leyndin á nöfnum styrkjenda sé viðhöfð vegna þeirra andstöðu sem síðan hefur mætt síðan hún lak 76 þúsund leyniskjölum frá varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna. Þá telur Julian að Pentagon standi á bak við kærur á hendur honum fyrir kynferðisofbeldi í Svíþjóð. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út um helgina. Hún var síðar dregin til baka og því lýst yfir að Julian hefði ekki verið ákærður fyrir nauðgun eins og sagði upprunalega. Julian hefur boðað að birtingu 15 þúsund leyniskjala til viðbótar en bandarísk yfirvöld eru beinlínis æf vegna uppátækisins. Forsprakkar síðunnar eru meðal annars harðlega gagnrýndir fyrir að stefna hermönnum í lífshættu með uppljóstruninni. Starfsmenn Wikileaks, þar á meðal íslenski fréttamaðurinn Kristinn Hrafnsson, hafa unnið að því að fara í gegnum upplýsingarnar til þess að tryggja að þær muni ekki ógna lífi og limum bandarískra hermanna. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Forsprakki uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, Julian Assange, sagði í viðtali við Washington Post í gær að síðunni hefði tekist að safna einni milljón dollara frá áramótum til þess að fjármagna starfsemi hennar. Síðunni var lokað í upphafi árs vegna fjárskorts og voru velunnarar Wikileaks hvattir til þess að styrkja hana. Svo virðist sem þeir hafi svarað kallinu því alls hafa milljón dollarar, eða 121 milljónir króna, safnast saman. Að sögn Julians þá kostar 600 þúsund dollara á ári að reka heimasíðuna. Á heimasíðu Washinghton Post er Julian gagnrýndur fyrir að leyna því hverjir styrkja síðuna á sama tíma og tilgangur Wikileaks sé að ljóstra upp um leyndarmál ríkisins. Meðal annars koma peningarnir í gegnum þýsk, sænsk og bresk greiðslukerfi sem lúta ekki jafn ströngum skilmálum og Paypal sem berst gegn því að kerfið sé notað í peningaþvætti. Staðið hefur á því að greiða Wikileaks styrki sem hafa farið í gegnum Paypal. Ástæðan er sú að Paypal sér merki um peningaþvætti þrátt fyrir að starfsmenn Wikileaks hafi útskýrt fyrir þeim að svo sé ekki. Julian segir að leyndin á nöfnum styrkjenda sé viðhöfð vegna þeirra andstöðu sem síðan hefur mætt síðan hún lak 76 þúsund leyniskjölum frá varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna. Þá telur Julian að Pentagon standi á bak við kærur á hendur honum fyrir kynferðisofbeldi í Svíþjóð. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út um helgina. Hún var síðar dregin til baka og því lýst yfir að Julian hefði ekki verið ákærður fyrir nauðgun eins og sagði upprunalega. Julian hefur boðað að birtingu 15 þúsund leyniskjala til viðbótar en bandarísk yfirvöld eru beinlínis æf vegna uppátækisins. Forsprakkar síðunnar eru meðal annars harðlega gagnrýndir fyrir að stefna hermönnum í lífshættu með uppljóstruninni. Starfsmenn Wikileaks, þar á meðal íslenski fréttamaðurinn Kristinn Hrafnsson, hafa unnið að því að fara í gegnum upplýsingarnar til þess að tryggja að þær muni ekki ógna lífi og limum bandarískra hermanna.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent