Erlent

Geimskutla springur rétt eftir flugtak

Suður-Kóresk geimskutla virðist hafa sprungið tveimur mínútum eftir flugtak, segir í frétt CNN fréttastofunnar.

Kóreski vísindaráðherrann sagði að í myndavél í skutlunni hafi sést bjartur ljósblossi 137 sekúndum eftir flugtak.

Geimskutlunni var ætlað að ferja gervihnött í geiminn sem átti að mæla loftlagsbreytingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×