Tilgangur líknarfélaga og samtaka þeirra Guðjón Sigurðsson skrifar 5. nóvember 2010 11:04 Í fréttum stöðvar 2 um helgina var ég spurður um tillögu MND félagsins sem var felld á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands 23. október sl. Tillagan var á þessa leið: "Stjórn MND félagsins leggur til að aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands 23. október 2010, samþykki að ÖBÍ fresti greiðslum af lottó hagnaði til BRYNJU hússjóðs næstu 2 árin. Samsvarandi fjárhæð verði notuð til að styrkja verkefni sem ætlað er að lina þjáningar okkar minnstu bræðra og systra. T.d. til matargjafa, rekstur húsnæðis fyrir heimilislausa og styrkir til lyfjakaupa svo eitthvað sé nefnt. Nánari útfærsla verði í höndum framkvæmdastjórnar. Um leið og svokölluð velferðarstjórn verði hvött til að standa við skyldur sínar." Með tillögunni vildum við reyna að vekja forystu þessarar „stofnunar" til lífsins og raunveruleikans í dag. Í vikunni á eftir var einmitt fjallað um á sjónvarpsstöðvunum tvö af þessum þremur atriðum sem við vildum, tímabundið, setja aukinn kraft í. Formaður ÖBÍ sagði tillöguna hafa verið fellda vegna þess að hún væri „ ekki viðeigandi og samræmdist ekki baráttumálum bandalagsins..." Ef lífskjör öryrkja og aðbúnaður kemur ÖBÍ ekki við þá spyr maður sig um tilgang og starf samtakana? Er tilgangurinn að eiga aura á bankabókum, er tilgangurinn að vera á móti öllu, er ekki sama hverjir sitja í ríkisstjórn hverju sinni eða snýst þetta bara um að viðhalda sjálfum sér? Maður spyr sig allavega hvort þessi samtök séu þau réttu til að sinna bráðnauðsynlegri hagsmunabaráttu fyrir okkur. Vill maður tengja sig samtökum sem segja óviðeigandi að fjalla um kjör öryrkja. Við munum allavega hugsa okkar mál hjá MND félaginu hvað varðar aðild, eins og reyndar að öllum samtökum yfirleitt. Ég vona að ÖBÍ og BRYNJU hússjóði ÖBÍ beri gæfa til að fara að vinna fyrir fátækt fólk í landinu með afgerandi hætti. Allskonar fyrir aumingja sagði Jón Gnarr og hefur átt við einhverja aðra en fólkið sem við berjumst fyrir. Það er fólk sem getur allt, fái það til þess aðstoð. Það borðar enginn ályktanir ÖBÍ um að stjórnvöld eigi að standa við sitt. Þangað til stjórnvöld standa við sitt verðum við öll að leggjast á árarnar, öryrkjar jafnt og fasteignaeigendur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í fréttum stöðvar 2 um helgina var ég spurður um tillögu MND félagsins sem var felld á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands 23. október sl. Tillagan var á þessa leið: "Stjórn MND félagsins leggur til að aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands 23. október 2010, samþykki að ÖBÍ fresti greiðslum af lottó hagnaði til BRYNJU hússjóðs næstu 2 árin. Samsvarandi fjárhæð verði notuð til að styrkja verkefni sem ætlað er að lina þjáningar okkar minnstu bræðra og systra. T.d. til matargjafa, rekstur húsnæðis fyrir heimilislausa og styrkir til lyfjakaupa svo eitthvað sé nefnt. Nánari útfærsla verði í höndum framkvæmdastjórnar. Um leið og svokölluð velferðarstjórn verði hvött til að standa við skyldur sínar." Með tillögunni vildum við reyna að vekja forystu þessarar „stofnunar" til lífsins og raunveruleikans í dag. Í vikunni á eftir var einmitt fjallað um á sjónvarpsstöðvunum tvö af þessum þremur atriðum sem við vildum, tímabundið, setja aukinn kraft í. Formaður ÖBÍ sagði tillöguna hafa verið fellda vegna þess að hún væri „ ekki viðeigandi og samræmdist ekki baráttumálum bandalagsins..." Ef lífskjör öryrkja og aðbúnaður kemur ÖBÍ ekki við þá spyr maður sig um tilgang og starf samtakana? Er tilgangurinn að eiga aura á bankabókum, er tilgangurinn að vera á móti öllu, er ekki sama hverjir sitja í ríkisstjórn hverju sinni eða snýst þetta bara um að viðhalda sjálfum sér? Maður spyr sig allavega hvort þessi samtök séu þau réttu til að sinna bráðnauðsynlegri hagsmunabaráttu fyrir okkur. Vill maður tengja sig samtökum sem segja óviðeigandi að fjalla um kjör öryrkja. Við munum allavega hugsa okkar mál hjá MND félaginu hvað varðar aðild, eins og reyndar að öllum samtökum yfirleitt. Ég vona að ÖBÍ og BRYNJU hússjóði ÖBÍ beri gæfa til að fara að vinna fyrir fátækt fólk í landinu með afgerandi hætti. Allskonar fyrir aumingja sagði Jón Gnarr og hefur átt við einhverja aðra en fólkið sem við berjumst fyrir. Það er fólk sem getur allt, fái það til þess aðstoð. Það borðar enginn ályktanir ÖBÍ um að stjórnvöld eigi að standa við sitt. Þangað til stjórnvöld standa við sitt verðum við öll að leggjast á árarnar, öryrkjar jafnt og fasteignaeigendur.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun