Yfirvöld í Dubai leita að dularfullum launmorðingjum 16. febrúar 2010 22:24 Mynd af þremur grunuðum launmorðingjum sem voru með írsk vegabréf. Yfirvöld í Dubai leita að ellefu einstaklingum sem eru grunaðir um að hafa myrt Mahmoud al-Mabhouh, sem er einn af stofnendum vopnaðs anga Hamas-samtakanna í Palestínu. Ekki ber heimildum saman um það hvernig Mabhouh var myrtur. Samkvæmt heimildarmönnum The Daily Telegraph þá var hann annað hvort sprautaður með eitri sem framkallaði hjartaáfall, eða hann var kyrktur eftir að hafa verið pyntaður með rafmagni. Yfirvöld í Dubai er mjög dul á rannsóknina. Engu að síður héldu þau blaðamannafund í gær þar sem ellefu einstaklingar voru nafn- og myndbirtir. Málið hefur vakið sérstaka ahygli i Bretlandi því þrír af meintu morðingjunum voru með írsk vegabréf. Aftur á móti kannast írsk stjórnvöld ekki við vegabréfin og segja þau fölsuð samkvæmt fréttastofu Reuters. Rannsóknaraðilar í Dubai gruna meðal annars ísraelsku leyniþjónustuna Mossad um að bera ábyrgð á verknaðinum. Sérfræðingar segja morðið ekki hafa þeirra handbragð, ef svo má að orði komast, en Mossad er heimsþekkt fyrir sérstaklega fagmannlegan og skjótvirkan stíl þegar kemur að því að myrða andstæðinga sína. Þessi hópur virðist ekki hafa haft sama yfirbragð þó svo yfirvöld segi morðið augljóslega framið af þeim sem þekkja til og hafa gert slíkt áður. Upptökur eru til á hótelinu af konu með sólgleraugu og stóran hatt. Þá náðust myndir af fjórum launmorðingjum sem brutust inn í herbergi Mabhoud. Málið er óupplýst. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki viljað tjá sig um málið. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Yfirvöld í Dubai leita að ellefu einstaklingum sem eru grunaðir um að hafa myrt Mahmoud al-Mabhouh, sem er einn af stofnendum vopnaðs anga Hamas-samtakanna í Palestínu. Ekki ber heimildum saman um það hvernig Mabhouh var myrtur. Samkvæmt heimildarmönnum The Daily Telegraph þá var hann annað hvort sprautaður með eitri sem framkallaði hjartaáfall, eða hann var kyrktur eftir að hafa verið pyntaður með rafmagni. Yfirvöld í Dubai er mjög dul á rannsóknina. Engu að síður héldu þau blaðamannafund í gær þar sem ellefu einstaklingar voru nafn- og myndbirtir. Málið hefur vakið sérstaka ahygli i Bretlandi því þrír af meintu morðingjunum voru með írsk vegabréf. Aftur á móti kannast írsk stjórnvöld ekki við vegabréfin og segja þau fölsuð samkvæmt fréttastofu Reuters. Rannsóknaraðilar í Dubai gruna meðal annars ísraelsku leyniþjónustuna Mossad um að bera ábyrgð á verknaðinum. Sérfræðingar segja morðið ekki hafa þeirra handbragð, ef svo má að orði komast, en Mossad er heimsþekkt fyrir sérstaklega fagmannlegan og skjótvirkan stíl þegar kemur að því að myrða andstæðinga sína. Þessi hópur virðist ekki hafa haft sama yfirbragð þó svo yfirvöld segi morðið augljóslega framið af þeim sem þekkja til og hafa gert slíkt áður. Upptökur eru til á hótelinu af konu með sólgleraugu og stóran hatt. Þá náðust myndir af fjórum launmorðingjum sem brutust inn í herbergi Mabhoud. Málið er óupplýst. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki viljað tjá sig um málið.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira