Viðskipti innlent

Stefán Friðriksson flytur sig til Ísfélags Vestmannaeyja

Stefán Friðriksson aðstoðarframkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar hefur sagt upp störfum og hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja hf. Þetta segir í tilkynningu til Kauphallarinnar.

Stefán, sem er 46 ára gamall, hefur starfað hjá Vinnslustöðinni undanfarin 13 ár.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×