Briatore ásakar FIA um óheilindi 13. nóvember 2009 16:10 Flavio Briatore ásamt eiginkonu sinni Elisabetu Gregiraci. Mynd: Getty Images Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann. Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann.
Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira