Viðskipti innlent

Evran í 180 kr. og pundið í 210 kr.!

1 Sterlingspund kostar nú rúmar 210 krónur.
1 Sterlingspund kostar nú rúmar 210 krónur.

Enn veikist gengi krónunnar. Nú klukkutíma fyrir lokun markaða hefur krónan veikst um 0,75% en samkvæmt gjaldeyrisborði Íslandsbanka nemur velta á millibankamarkaði rúmum 3 milljónum Evra eða 540 milljónum króna.

Gengi Evru er 180,1 króna og gengi Sterlingspundsins er 210,5 krónur.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×