Sjóvá tapar hálfum milljarði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. maí 2025 16:38 Hermann Björnsson er forstjóri Sjóvár. Vísir Sjóvá tapaði 540 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi 2025. Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta var rúmur milljarður, 1.126 milljónir króna, en hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta var 821 milljónir króna. Í tilkynningunni til Kauphallar kemur fram að tap að ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu hafi verið mínus 1 prósent. Samsett hlutfall fyrsta árfjórðungs hafi verið 90,2 prósent, samanborið við 97 prósent í fyrra. Helstu niðurstöður úr uppgjörinu eru eftirfarandi: Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 821 m.kr. (1F 2024: 242 m.kr.) Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 1.126 m.kr. (1F 2024: 363 m.kr. hagnaður) Tap tímabilsins 540 m.kr. (1F 2024: 421 m.kr. hagnaður) Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu -1,0% (1F 2024: 1,2%) Samsett hlutfall 90,2% (1F 2024: 97,0%) Horfur fyrir árið 2025 eru óbreyttar og er afkoma af vátryggingasamningum fyrir árið 2025 og til næstu 12 mánaða áætluð 1.700 – 2.400 m.kr. og samsett hlutfall 93-95% Erfitt árferði á verðbréfamörkuðum en frábær afkoma á vátryggingamarkaði Haft er eftir Hermanni Björnssyni forstjóra Sjóvá að afkoma Sjóvár á fyrsta ársfjórðungi hafi litast af erfiðu árferði á verðbréfamörkuðum en afar góðri afkomu af vátryggingastarfseminni. „Frábær afkoma af vátryggingasamningum, 821 m.kr. fyrir skatta sem er með betri fyrstu ársfjórðungum sem við höfum skilað. Tekjuvöxtur nam 3,6%, drifinn áfram af vexti á einstaklingsmarkaði. Tíðarfar var nokkuð hagfellt og tjónaþróun undir áætlunum á fyrsta ársfjórðungi og munar þar mest um jákvæða þróun í eignatryggingum á milli ára en ekkert stórtjón henti á fjórðungnum,“ segir Hermann. Sjóvá Tryggingar Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Í tilkynningunni til Kauphallar kemur fram að tap að ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu hafi verið mínus 1 prósent. Samsett hlutfall fyrsta árfjórðungs hafi verið 90,2 prósent, samanborið við 97 prósent í fyrra. Helstu niðurstöður úr uppgjörinu eru eftirfarandi: Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 821 m.kr. (1F 2024: 242 m.kr.) Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 1.126 m.kr. (1F 2024: 363 m.kr. hagnaður) Tap tímabilsins 540 m.kr. (1F 2024: 421 m.kr. hagnaður) Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu -1,0% (1F 2024: 1,2%) Samsett hlutfall 90,2% (1F 2024: 97,0%) Horfur fyrir árið 2025 eru óbreyttar og er afkoma af vátryggingasamningum fyrir árið 2025 og til næstu 12 mánaða áætluð 1.700 – 2.400 m.kr. og samsett hlutfall 93-95% Erfitt árferði á verðbréfamörkuðum en frábær afkoma á vátryggingamarkaði Haft er eftir Hermanni Björnssyni forstjóra Sjóvá að afkoma Sjóvár á fyrsta ársfjórðungi hafi litast af erfiðu árferði á verðbréfamörkuðum en afar góðri afkomu af vátryggingastarfseminni. „Frábær afkoma af vátryggingasamningum, 821 m.kr. fyrir skatta sem er með betri fyrstu ársfjórðungum sem við höfum skilað. Tekjuvöxtur nam 3,6%, drifinn áfram af vexti á einstaklingsmarkaði. Tíðarfar var nokkuð hagfellt og tjónaþróun undir áætlunum á fyrsta ársfjórðungi og munar þar mest um jákvæða þróun í eignatryggingum á milli ára en ekkert stórtjón henti á fjórðungnum,“ segir Hermann.
Sjóvá Tryggingar Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent